Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 30
186 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Se/Yyorn 3 Rannsóknir Þorleifs Einarssonar og Jóns Jónssonar, sem þeir gera grein fyrir í eft- irfarandi ritgerðum, skera úr um það, að sjór hefur ekki gengið yfir fjörumóssvæð- ið í Seltjörn frá því að fjörumórinn tók að myndast þar til í fyrsta lagi fyrir um 3000 árum, þ. e. seint á hlýþurra (subbo- real) skeiðinu. Hér af leiðir, að allar nrinj- ar, hér nærlendis a. m. k., um sjávarstöðu hærri en núverandi og eldri en um 3000 ára liljóta að vera nokkru eldri en 9000 ára. Nú hefur Guðmundur Kjartansson sýnt fram á það í ritgerð í Nfr. 1952, að við Rauðhól sunnar Hafnarfjarðar liafi átt sér stað sjávarstöðuhækkun, „a. m. k. upp fyrir 15 m hæðarlínu" eftir að sjávarborð- ið hafði lækkað þar niður fyrir núverandi 10 m hæðarlínu. Minjar þessarar sjávar- hækkunar eru ægisandur með skeljum. Hala þar fundist eftirfarandi tegundir: Mytilus edulis, Modiola modiolus, Mya tvuncata, Litorina rudis, L. obtusata, Nu- cella (Purpura) lapillus og Buccinum unda- tum. Flestar tegundirnar er enn að finna allt í kringum ísland, en tvær þeirra veita at- hyglisverðar upplýsingar um yfirborðshita nærri ströndinni á þeim tíma, er skeljalag- ið myndaðist. Nucella (Purpuva) lapillus hefur um langan aldur verið iitdauð við norðurströnd íslands og það er fyrst nú síð- ustu áratugina, sem hún hefur tekið að breiðast þar út að nýju, vegna hlýnandi loftslags (Þórarinsson 1955). Norðurtak- mörk Litorina obtusata eru nyrzt á Vest- fjörðum (Thorson 1911). Það virðist því mega draga þá ályktun af skeljunum við Rauðhól, að yfirborðshiti sjávar við ströndina hafi ekki verið minni í Faxaflóa þá, en hann er nú utantil í ísafjarðardjúpi, en vel getur hitinn hafa verið svip- 5. myn<l. Snið í Seltjarnar- mónum. — Section Ji through the Seltjörn peat.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.