Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Síða 30

Náttúrufræðingurinn - 1957, Síða 30
186 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Se/Yyorn 3 Rannsóknir Þorleifs Einarssonar og Jóns Jónssonar, sem þeir gera grein fyrir í eft- irfarandi ritgerðum, skera úr um það, að sjór hefur ekki gengið yfir fjörumóssvæð- ið í Seltjörn frá því að fjörumórinn tók að myndast þar til í fyrsta lagi fyrir um 3000 árum, þ. e. seint á hlýþurra (subbo- real) skeiðinu. Hér af leiðir, að allar nrinj- ar, hér nærlendis a. m. k., um sjávarstöðu hærri en núverandi og eldri en um 3000 ára liljóta að vera nokkru eldri en 9000 ára. Nú hefur Guðmundur Kjartansson sýnt fram á það í ritgerð í Nfr. 1952, að við Rauðhól sunnar Hafnarfjarðar liafi átt sér stað sjávarstöðuhækkun, „a. m. k. upp fyrir 15 m hæðarlínu" eftir að sjávarborð- ið hafði lækkað þar niður fyrir núverandi 10 m hæðarlínu. Minjar þessarar sjávar- hækkunar eru ægisandur með skeljum. Hala þar fundist eftirfarandi tegundir: Mytilus edulis, Modiola modiolus, Mya tvuncata, Litorina rudis, L. obtusata, Nu- cella (Purpura) lapillus og Buccinum unda- tum. Flestar tegundirnar er enn að finna allt í kringum ísland, en tvær þeirra veita at- hyglisverðar upplýsingar um yfirborðshita nærri ströndinni á þeim tíma, er skeljalag- ið myndaðist. Nucella (Purpuva) lapillus hefur um langan aldur verið iitdauð við norðurströnd íslands og það er fyrst nú síð- ustu áratugina, sem hún hefur tekið að breiðast þar út að nýju, vegna hlýnandi loftslags (Þórarinsson 1955). Norðurtak- mörk Litorina obtusata eru nyrzt á Vest- fjörðum (Thorson 1911). Það virðist því mega draga þá ályktun af skeljunum við Rauðhól, að yfirborðshiti sjávar við ströndina hafi ekki verið minni í Faxaflóa þá, en hann er nú utantil í ísafjarðardjúpi, en vel getur hitinn hafa verið svip- 5. myn<l. Snið í Seltjarnar- mónum. — Section Ji through the Seltjörn peat.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.