Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 39
FRJÓGREINING FJÖRUMÓS ÚR SELTJÖRN 195 III. Frjólínuritinu úr Sogamýri er skipt niður í fjóra kafla eða skeið, (I, II, III og IV), en línuritinu úr Seltjörn aðeins í tvö, í sam- ræmi við myndunarsögu mósins (II og III). Einkennandi fyrir neðsta hluta (skeið I) frjólínuritsins úr Soga- mýrinni, sem er 30 metra yfir sjávarmáli, er það, að birkifrjó koma tæplega fyrir. Á skeiði II beggja frjólínuritanna koma birkifrjóin til sögunnar, þ. e. birki er tekið að vaxa í grenndinni, og eykst fjöldi þeirra fljótt upp að hámarki á miðju þessu skeiði. Birkifrjóum fækkar síðan nið- ur að lágmarki, sem er rétt ofan svarta öskulagsins k og lýkur þar þessu skeiði. Skeið III liefst með því, að birkifrjóum fjölgar að nýju upp í hámark rétt ofan öskulagsins Hs (í Sogamýrarsniðinu). Um þýðingu frjóa annarra plantna verður eigi rætt að sinni. Frjó plantna af maraættinni (Myriophyllum) koma þó nokkuð við sögu á skeiði III í Seltjarnarsniðinu. Þess skal og getið, til glöggv- unar á Sogamýrarsniðinu, að öskulagið G er að öllum líkindum það sama og Sigurður Þórarinsson nefnir VIIb í doktorsritgerð sinni og hefur liann síðar rakið upptök þess til gígs við Frostastaða- vatn og telur aldur þess um 1200 ár. Samanburður á frjólínuritunum tveimur leiðir eftirfarandi í ljós: ísskjöldur síðasta jökulskeiðs hafði liörfað af Reykjavíkursvæð- inu og sjávarmörk voru komin niður fyrir 30 m hæð nokkrum þús- undum ára áður en mór tók að myndast í Seltjörn. Þar eð allra elzti Seltjarnarmórinn er, samkvæmt C14 ákvörðuninni, um 9000 ára, má líklegt telja, að efstu fjörumörk á Reykjavíkursvæðinu, í 43 m hæð, séu a. m. k. 12 000—14 000 ára gömul. Þegar sjórinn var í þeirri Ineð, héldust hækkun lands (isostatisk) og hækkun sjávar (eustatisk) í jafnvægi um skeið, en það leiddi aftur af sér myndun brimþrepa, t. d. í Öskjuhlíð, og marbakka, t. d. í Blesugróf. Jafnvægi þetta rask- aðist brátt, landið hélt áfram að rísa, en í sjónum hækkaði ekki að sama skapi, svo að ströndin þokaðist smátt og smátt út og niður á við. Fyrir 9000 árum samkvæmt C14 ákvörðuninni, þ. e. 3—5 þús. ár- um eftir að efstu sjávarmörk mynduðust, eru sjávarmörkin komin a. m. k. 2 m niður fyrir núverandi fjöruborð, því að mór er tekinn að myndast í Seltjörn. Þessi landliækkun frá efstu sjávarmörkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.