Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1957, Side 47

Náttúrufræðingurinn - 1957, Side 47
KÍSILÞÖRUNGAR í SKLTJARNARMQNUM 203 á sér engin mómyndun stað, en kísilþörungaflóran á þessum flæði- engjum er nærfellt 100% saltvatnsþörungar og þar á meðal eru tegundir eins og Biddulphia aurita, Raphoneis surirella, Cocconeis scutellum, C. costata, Actinoptychus splendens, Nitzscliia punctata o. fl. tegundir, sem bezt. kunna við sig í sjó, þar sem seltan er .30— a b 4. mynd. Kísilþörungar undir mólaginu. n. liiddulphia aurita (Lyngb.) Brib. h. Rhabdonema arcuatum (Ag.) Kiitz. Stækkun 450 X- — Diatpms beneath the peat in Seltjörn. x 450. — Ljósm. |ón Jónsson. 40%c. Aðeins neðst í sniðinu úr Seltjörn, undir mónum, koma þess- ir þörungar fyrir, og svo ofan á sjálfum mónum, þ. e. í Seltjörn, eins og hún er nú. Eins og lesa má af línuritinu, eru þörungar, sem aðeins lifa í ósöltu vatni, algerlega yfirgnæfandi gegnum sniðið. Þar ber mest á Pinnularia og Eunotia tegundum, sem ekki lifa þar sem áhrifa gætir frá söltu vatni. Það er því algerlega óhjákvæmilegt, að mórinn í Seltjörn er í heild myndaður í ósöltu vatni. Efsti liluti þessara mólaga er svo sendinn, að naumast er hægt að telja það mó í venjulegum skiln- ingi. Kísilþörungaflóran þar sýnir samt, að áhrifa frá sjó gætir þar ekki, nema þá ef vera kynni allra efst í sniðinu, en efsta sýnishorn-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.