Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 16

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 16
172 NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN heilum hug. Nemendasamband var stofnað og færði það bræðra- sjóði mikla fjárhæð að gjöf. En húsakostur skólans hafði í engu batnað. Pálmi hafði þó því til vegar kornið, að teknar voru upp í fjárlög ríkisins fyrir árið 1946, hátíðarárið, fimm hundruð þúsund krónur, ætlaðar til væntanlegs skólahúss. Næstu tvö ár hefur hann forgöngu um að veittar eru á fjárlögum beggja áranna samtals sex hundruð sjötíu og fimm þúsund krónur til skólahússins. Eftir það liggja fjárframlög til menntaskólahúss niðri fram til ársins 1953. Þá fær rektor því aftur framgengt, að upp í fjárlögin eru tekin framlög til húsbyggingar Menntaskólans, er fram til ársins í ár nema samtals fimm milljónum og átta hundruð þúsundum króna. Á fjárlagafrumvarpinu fyrir 1957 eru auk þess ætlaðar ein milljón og sex hundruð þúsund krónur til þessa máls. Pálmi Hannesson vann að því sleitulaust að hafi/.t væri handa um að reisa nýtt menntaskólahús. Hann var stórhuga líkt og þeir voru, sem réðu málum skólans er núverandi skólahús var reist, og hann sætti sig ekki við, að skólanum væri nú á nokkurn hátt ætl- aður rýrari hlutur en hann hlaut þá, og væri þó jafnframt tillit tekið til allrar framvindu á sviði skóla og kennslu. Samkvæmt þingsályktuninni frá 8. maí 1942 og áður er getið, hafði nefnd verið skipuð í málið, var rektor í þeirri nefnd, sem starfaði undir for- mennsku Guðjóns Samúelssonar, húsameistara ríkisins. Nefnd jressi skilaði áliti, en 13. júní 1945 skipaði menntamálaráðherra aðra nefnd, er vinna skyldi áfram að húsbyggingarmálum skólans. Var Pálmi formaður þeirrar nefndar og meðnefndarmenn hans þeir Hörður Bjarnason og Sigfús Sigurhjartarson. Var leitað fyrir sér um lóð undir nýtt skólahús, þar eð talið var að of mikil jrrengsli liefðu skapazt á gömlu lóðinni við Lækjargötu. Rom Laugarnes lielzt til greina, og veitti bæjarráð, 18. janúar 1946, heimild til þess að reisa mætti þar skólahús. Var Laugarnes síðan keypt í þeim tilgangi og undirbúningur hafinn um framkvæmdir. Ýmsir voru þó óánægðir með Laugarnes fyrir menntaskólasetur. Þar kom mál- um að lokum, að ráðherra ákvað, að enn skyldu athuguð skilyrði |>ess að skólinn gæti verið áfram á lóðinni við Lækjargötu. Voru þessi mál enn um skeið athuguð í nefndum frá öllum hliðum, án þess þó að varanleg lausn næðist. Talað var jafnvel um að flytja gamla húsið til á lóðinni en reisa stórhýsi á gamla grunninum. Og eftir að algerlega var horfið frá Laugarnesi, var rætt um lóðir fyrir skólann, bæði á svæðinu hið næsta norðan við Skildinganeshóla og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.