Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 19

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 19
PÁLMI HANNESSON 175 stöðurnar fólu í sér miklar viðbætur við það, sem áður var vitað um jarðfræði þessara svæða. Fyrr um sumarið hafði Pálmi ferðazt með Niels Nielsen um öræfin sunnan Langajökuls. En síðar þetta sama sumar urðu þeir Pálmi og Bjerring-Pedersen samferða Guð- mundi G. Bárðarsyni suður í Vonarskarð og í Öskju. Pálmi vildi þá einkum kynna sér háfjallagróður og dýralíf í fjallavötnum. Tal- ið hefir verið, að Öskjuferð þessi með Guðmundi G. Bárðarsyni hafi orðið til þess að kveikja þann áhuga, sem hugur rektors hrann síðan af, á eldfjallafræði og á rannsóknum jarðelda. Næstu sumur rekur hver rannsóknarferðin aðra, 1924 könnuðu þeir Pálmi og Niels Nielsen umhverfi Hvítárvatns og landið sunnan Hofsjökuls, sumarið 1927 rannsökuðu þeir Veiðivatnasvæðið og vesturrönd Vatnajökuls. Sumarið 1930 átti ég þess kost, að dveljast með Pálma í Orravatnsrústum nokkurn tíma og fara með honum um hálend- ið þar í kring. Fræddi hann mig þá um rústir eða flár, en um sköp- un þessara íslenzku freðmýra var hann allra manna fróðastur. Sum- arið 1931 fór Pálmi um Fjallabaksveg og kannaði þá m. a. hreyt- ingar þær, sem Skaptáreldahraun hefir haft á rennsli Skaptár frá fornum tíma. Sumarið 1933 fór hann mikinn leiðangur um Möðru- dalsöræfi og Brúaröræfi og árið eftir tók hann þátt í rannsóknum Niels Nielsen’s á Skeiðarárhlaupi. Sumarið næsta, 1935, er Pálmi enn þátttakandi í miklum leiðangri um öræfin kringum Snæfell og um Víðidal í Lóni og um Austur-Skaftafellssýslu, og 1936 tek- ur hann þátt í síðari Vatnajökulsleiðangri prófessors Niels Niel- sen’s. Loks fer hann svo, sumarið 1937, rannsóknarleiðangur um Síðumannaafrétt. í öllum þessum rannsóknarleiðöngrum voru fleiri vísindamenn í fylgd með Pálma. Auk þeirra erlendu rann- sóknarfélaga, sem að ofan getur, tóku eftirtaldir íslenzkir náttúru- fræðingar jrátt í leiðöngrunum: Magnús Björnsson, fuglafræðingur, Steinþór Sigurðsson, magister, Steindór Steindórsson, menntaskóla- kennari og dr. Sigurður Þórarinsson. Hafa þeir flestir verið þátt- takendur í fleiri leiðangrum með Pálma. Frá sumum þessum leið- angrum og niðurstöðum Jieirra hefir Pálmi sagt í hinu rnikla rit- safni „Hrakningar og heiðavegir", sem hann, ásamt Jóni Eyþórssyni, sá um útgáfu á. Mikið af niðurstöðum Pálma á sviði jarðfræði landsins og staðfræði er þó geymt í daghókum hans. Vannst hon- um ekki tími til úrvinnslu, en hann mun hafa hugsað sér að vinna úr jressu el'ni, jregar embættisönnum létti og eitthvert tóm gæfist. Pálmi liafði með höndum stjórn á rannsóknum Heklugossins 1947.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.