Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1957, Side 25

Náttúrufræðingurinn - 1957, Side 25
MÓRINN í SELTJÖRN 181 L mynd. Kort af Seltjörn og nágrenni hennar. Strikaða svæðið sýnir litbreiðslu fjörumósins sem til sést um lágfjöru. — Seltjörn and its surroundings. Striated: The area of submerged peat visible at low luater. í neinu frábrugðinn þeim mó, senr myndast í mýrum", svo viðhöfð séu ummæli G. G. Bárðarsonar (1923, bls. 67). Gerð mósins og lag- skipting, öskulög og birkilurkar virtust mér sýna það ótvírætt að svo væri. Það jók áhuga minn á fjörumó, að mér höfðu þá nýlega bori/.t: fregnir um fjörumó norðan Breiðafjarðar (á Hvallátrum). Það dróst þó til ársins 1954, að ég sendi sýnishorn af Seltjarnar- mönum til Geochronometric Laboratory í Yale, en forstjórar þeirr- ar stofnunar, j. S. Deevey J:r og Henry L. Kraybill, hafa verið mér mjög hjálplegir um aldursákvörðun sýnishorna héðan. Brugðust

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.