Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1957, Page 28

Náttúrufræðingurinn - 1957, Page 28
184 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 3. mynd. Seltjarnarmórinn séður frá S. Dökka öskulagið í sniðinu í forgrunni er lagið k. — The peat in Seltjörn. View toward N. The dark tephra layer in the section in the foreground is layer k. — Ljósm. S. Þórarinsson t>/4 1955 í 10 sm í þvermál. Milli laganna k og þess næsta fyrir neðan ern grennri lurkar og kvistir. Auðsætt er, að þessir lurkar liggja ,,in situ“ og eru af trjám, sem vaxið hafa þarna á staðnum. Sniðið á 4. mynd, sem mælt var með aðstoð Sigurjóns Rists, vatnamælingamanns, sýnir afstöðu fjörumósins og sniðs A til fjöru- og flóðborðs í Seltjörn. Þann dag, sem við mældum þetta var botn fjörumósins um 0.5 m. undir fjöruborði, en 4.2 m. undir flóðborði, en frá fjöruborði upp á brún malarkambsins voru 5.5 m. Var fremur stórstreymt þennan dag. Fjörumórinn gengur inn

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.