Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 34

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 34
190 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ui' hér að vera um ísóstatískt landsig að ræða, en vart mun það nema mörgum metrum. 6. mynd. Línurit, er sýnir sjávarstöðubreytiugar á Seltjarnarnesi. The shore line movement at Seltjarnarnes. Á 6. mynd hef ég íreistað þess að teikna línurit yfir aistöðubreyt- ingar láðs og lagar á Seltjarnarnesi eftir að sjór stóð þar hæst. Er það einkum byggt á ritgerðunr Guðmundar Kjartanssonar unr Rauðhól og rannsóknununr á Seltjörn, svo og á mælingum á liæstu sjávar- stöðu á Reykjavíkursvæðinu, en hún er 43 nr y. s. (Þorkelsson 1935). Punktalínan sýnir afstöðubreytingarnar á þeirri forsendu að sjáv- arhækkunin við Rauðhól sé eftir síðara holtasóleyjarskeið, strika- línan á þeirri forsendu, að hún hafi orðið á Alleröd-skeiði. Óneit- anlega virðist línuritið samkvæmt síðari forsendunni eðlilegra en hitt. Sú staðreynd, að fjörumór hefur hvergi fundizt með vissu á verulega meira dýpi en í Seltjörn bendir til þess, að sjávarstaða liafi aldrei siðustu 15 000 árin eða svo orðið nokkru verulegu lægri en hún var fyrir um 9000 árum. Þetta línurit er mjög af vanefnum gert, og ráðið til að bæta það er aðeins eitt: áframhaldandi rann- sóknir. Sá lærdómur, sem draga má af ofanrituðu greinarkorni er nefni- lega fyrst og fremst sá, að mjög er enn ábótavant þekkingu okkar á afstöðubreytingum láðs og lagar á íslandi síðan ísa síðasta jökul- skeiðs tók að leysa, og mikil er þörf á auknum, kerfisbundnum rann- sóknum á þessu sviði. Greininni er og ætlað að vekja athygli á því, að ekki er rétt, að draga ályktanir af rannsókn á takmörkuðu svæði án þess að gera sér grein fyrir afleiðingum þeirra ályktana á afstöðu- breytingarnar í heild. Hér bindur Itvað annað. Vegna legu lands-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.