Náttúrufræðingurinn - 1957, Page 35
MÓRINN í SKLTJÖRN
191
ins hafa rannsóknir á afstöðubreytingum láðs og lagar hérlendis og
á sjávarhita á umliðnum árþúsundum ekki aðeins staðbundna þýð-
ingu, þær geta einnig varpað nýju 1 jósi yfir ýmislegt í loftslagssögu
Norður-Atlantshafs og norðvesturhluta Evrópu síðustu 15 000 ár-
in. Hér bíður úrlausnar eitt af þýðingarmestu verkefnunum, sem
íslenzk kvarterjarðfræði hefur upp á að bjóða.
HEIMILDARIT - LIST OF REFERENGES
Anderson, J. 1746. Nachrichten von Island, Grönland und der Strasse Davis.
Hamburg.
Áskelsson, J. 1934. Kvartárgeologische Studien von Island I. Geol. Fören. Slockli.
Förh., 56:596—618. Stockholm.
BárÖarson, G. G. 1921. Fossile Skalaflejringer ved Breidifjördur i Vest-Island.
Geol. Fören. Stockh. Förh., 43:323—380. Stockholm.
— 1923. Fornar sjávarminjar við Borgarfjörð og Hvalfjörð. Rit Vísind. ísl. 1.
Akureyri.
Bout, P. 1955. Le Drangajökull. Norois, 2:546—567. I’oitiers.
Einarsson, T. 1946. Afstaða láðs og lagar á síðustu árþúsundum. Skírnir, 120:163
—201. Reykjavík.
— 1949. Landsigskenningin. Lesbók Morgunblaðsins, 24:80—82. Reykjavík.
— 1953. Depression of the Earths Crust under Glacier Load. Jökull. 3:2—5.
Reykjavík.
Eirbas, E. 1949. Spát- und nacheiszeitl. Waldgeschichte Mitteleuropas nördlich
der Alpen. I. Jena.
Hoppe, G. 1956. Inlandsisen och dess klimatologiska miljö. Ymer, 76:44—58.
Stockholm.
Horrebow, N. 1752. Tilforladelige Efterretninger om Island. Köbenhavn.
lvcrsen, J. 1953. Radiocarbon Dating of the Alleröd Periocl. Science, 118 (3053):
4—6. Washington.
Jónsson, B. 1905. Rannsókn í Árnesþingi sumarið 1904. Árb. ísl. fornleifafél.
Reykjavík.
Jónsson, H. 1913. Strandengen i Sydvest-Island. Mindeskrift for Jap. Steen-
strup. Köbenhavn.
Kjartansson, G. 1943. Árnesinga saga I. Yfirlit og jarðsaga. Reykjavík.
— 1945. Rauðhóll. Náttúrufr., 19:9—19. Reykjavik.
— 1952. Meira um Rauðhól. Náttúrufr., 22:78—89. Reykjavík.
Manley, G. 1951. The Range of Variation of the British Climate. Geogr. }.,
117:43—68. London.
Ólafsson, E. 1772. Vice-lavmand Eggert Ólafsens og Landphysici Biarne Povel-
sens Reise igiennem Island. Sorö.