Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1957, Side 48

Náttúrufræðingurinn - 1957, Side 48
204 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN inu er auðvitað hæpið að treysta. Saltvatnsþörungar geta auðveld- lega hafa skolazt þar með, þegar prufan var tekin. Niðurstaðan af þessum athugunum verður þá í stuttu máli eft- irfarandi: Mómyndunin í Seltjörn byrjaði örstuttu eftir að tjörnin slitnaði úr tengslum við hafið, þ. e. þegar landið reis úr sæ. Sel- tjörn varð þá tjörn, en það skeði fyrir um það bil 9000 árum sam- kvæmt C14 aldursákvörðuninni. Mórinn er svo í heild myndaður í ósöltu vatni. Það hefur algerlega verið unr venjulega mýri að ræða, og a. m. k. á tímabili var hún vaxin skógi. Svo tók sjórinn á ný að ganga á landið, þ. e. landið seig, en hvenær landsigið hófst, verður ekki lesið úr mólögunum við Seltjörn. Iásti yfir kísilþörunga, sem fundizt hafa í Seltjörn, fer hér á eftir. KÍSILÞÖRUNGAR FUNDNIR í SELTJARNARSNIÐINU. DIATOMS FOUND IN THE SELTJÖRN SECTION. Achnanthes brevipes (Ag.). A. Ilexella (Kiitz). A. longipes (Ag.). Actinocyclus Ehrenbergii (Ralls.). Actinoptychus splendens (Shadb.) Ralfs. Amphora angustata (Greg.) Cleve. A. ovalis (Kiitz). A. pusilla (Per.). A. pro- boscidea (conf.). Anomoloneis serians (Bréb.). Cleve. Biddulphia aurita (Lyngb.). B. pulchella (?) (Gray). Campylodiscus Ralfsii (W. Sm.). Cocconeis costata (Greg.). C. disculus (Schum.). C. distans (Greg.). C. molesta var. crucifera (Grun.). C. placentula (Ehr.). C. scutellum (Ehr.). Coscinodiscus apiculatus (Ehr.). C. lineatus (?) Perazello. C. sp. Cyclotella autiqua (W. Sm.). C. striata (Kiitz). Grun. Cymbella aspera (Ehr.). Cleve. C. gracilis (Rabh.) Cleve. C. Hauckii (van Heureck). C. heteropleura (Cleve). C. sp. Diatomella Balfouriana (Grev.) D. hiemala (Lyngb.) Heib. Diploneis fusca (Greg.) Cleve. D. interrupta (Cleve). D. ovalis (Cleve). Epithemia argus (Iíiitz.). E. Miilleri (Fricke). E. turgida (Ehr.) Kutz. E. turgida var. granulata (Ehr.) Grun. E. sp. Eunotia argus (Ehr.). E. diodon (Ehr.). E. fallax (A. CL). E. gracilis (Ehr.). Rabenh. E. lapponica (A. Cl.). E. lunaris (Grun.). E. praerupta (Ehr.). E. rostell- ata (Hust.). E. tenella (Hust.). Fragilaria bicapitata (A. Mayer). F. construens (Ehr.). F. Harrisonii (W. Sm.). F. pinnata (Ehr.). F. pinnata var. lanzettula (Hust.). F. virescens (Ralfs.). Gomphonema acuminatum (Ehr.). G. intricatum (Kiitz.). G. intricatum var. pumila (Grun.). G. sp.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.