Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1957, Page 60

Náttúrufræðingurinn - 1957, Page 60
214 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ast hvar annars staðar og meira um ánamaðka. Meðal annars sækja þær mjög í nýslegin tún og jafnvel garðlönd, enda eru skordýr, skor- dýralirfur og ánamaðkar eflaust mjög þýðingarmikil 1 liður í fæðu þeirra hér á landi. Þegar krían er í ætisleit, flýgur hún venjulega lágt og skimandi með samanlagt stél og veit nefið niður á við. Verði hún vör við eitt- hvað ætilegt staðnæmist hún á fluginu, breiðir úr stélinu og sveigir það niður á við og svífur andæfandi yfir staðnum, unz hún steypir sér með aðdregna vængi á bráðina og grípur liana með nefinu, oftast án Jress að setjast. Stundum tekur hún líka skordýr á flugi, og auk Jress er algengt, að hún steypi sér að nokkru eða öllu leyti á kaf í sjó eða vötn, ef hún nær ekki til bráðarinnar með öðru móti. Hins veg- ar setjast kríur sjaldan á sjó eða vatn nema til að baða sig. Þó geta þær synt, enda þótt Jrær geri það mjög sjaldan. Stálpaðir ungar forða sér þó oft á sundi. f kríuvörpum gefst alloft tækifæri til að fylgjast með mjög einkennilegum þætti í háttalagi kríunnar. Hávaðinn í gargandi kríugerinu yfir varplandinu færist allt í einu í aukana, en síðan dettur skyndilega á dúnalogn og allur kríuskarinn sópast á svipstundu út á sjó, en kemur aftur eftir nokkrar sekúndur og tekur upp sína fyrri liáttu. Enn sem komið er hefur ekki tekizt að skýra þetta einkennilega fyrirbæri á fullnægjandi hátt. SUMMARY Icelandic Birds XIV. The Arctic Tern (Sterna paradisaea) by Finnur Gudmundssoti The arctic tern is the only tern found breeding in Iceland, where it is an abundant breeding bird all along ilie coast and it is also widely distributed in- lancl. Like most other terns the arctic tern is a sociable bird whicli nests in col- onies varying in size. The iiumber of breeding pairs in the smallest colonies ainounts to dozens or hundreds, in the middle-sized colonies to thousands, and may in the largest Icelandic colonies exceecl ten thousand. However, single nests are sometimes found in localities far froni any colony. fn Iceland the arctic tern is most ahundant in coastal habitats and some of the largest colonies are situated on exposed coasts ancl outlying islands. On the island of Grímsey, which lies on the Arctic Circle some 35 miles off the north coast, there is a very large ternery, and several large terneries are situated in thc outermost parts of the two large peninsulas of the west coast, Sna.'fcllsnes and Reykjanesskagi. On the low-lying islands in the Breidafjördur archipelago in

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.