Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 65

Náttúrufræðingurinn - 1957, Qupperneq 65
SITT AF HVERJU 219 lagi reyndist það vera dálítið geislavirkt, svo að unnt er að mæla það í örlitlum skömmtum. Vegna þess, hversu technetíum er geislavirkt, eyðist það tiltölulega fljótt (helmingunartími 220.000 ár). Er þar fengin skýringin á því, að það skidi ekki finnast í nátt- úrunni, þar sem það magn af því, er kann að hafa verið til við myndun jarðarinnar, er löngu horlið, og ekki er vitað um, að ný- myndun þess eigi sér stað hér á jörðu, nema í kjarnakljúfum og kjarnorkuhlöðum nútímans. Því miður er magn það af technetíum, sem unnt er að framleiða, svo lítið, að það mun ekki verða notað til málmhúðunar, nema í mjög smáum stíl, svo sem í allra dýrustu og vönduðustu rannsókna- tæki. En sökum hinna sérstæðu eiginleika sinna, mun það mjög vel lagað til rannsókna á málmátu og málmhúðun. Sigurður Pétursson. Nýir fundarstaðir jurta 1956. Carex pulicaris Hagastör. — Algeng í Hellisfjarðardal á Aust- fjörðum í lækjarkinnum við Klifið og út fyrir Sveinsstaði. Haga- störin er þarna rnjög þroskaleg og vex í breiðum, 12—20 cm há. Juncus squarrosus Stinnasef. — Af því vex mikið nálægt Hofi í Mjóafirði. Voru stærstu eintökin 45 cm á hæð, Þetta er annar fundarstaður stinnasefs á Austurlandi. Polygonurn sachalinense Risasúra. — Vex í görðum í Mjóafirði og mun flutt inn af Norðmönnum í fyrstu. Hún breiðist i'it með rótarsprotum og finnst nú einnig utan garðanna í Brekkuþorpi. Verður meira en I m á hæð, með stór egg — hjartalaga blöð og grænhvít blóm. Af öðrum jurtum má nefna: Guflbrá að Hellnum og Stapa ;i S'næfellsnesi, gullstör og strandsauðlauk í vík vestan Svín- hóla í Lóni, alurt að Hraunkoti í Lóni, skriðuhnoðri að Fossgerði í Berufirði og íkornabygg í Hafnarfirði og Reykja- vík. Jngólfur Daviðsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.