Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Síða 66

Náttúrufræðingurinn - 1957, Síða 66
220 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Einkennileg baldursbrá. Seint í júlí sendi Þorgeir Jónsson mér sérkennilega baldursbrá, sem hann hafði fundið nálægt fiskimjölsverksmiðjunni Kletti við Reykjavík. Baldursbráin var 60 c:m á hæð, stöngullinn alveg flatur, 7 cm á breidd, en þykkt aðeins 3 mm. Þessi baldursbrá bar 5, að mestu samvaxnar körfur, er voru flatar og hlykkjóttar, líkt og arm- ar. Sjötta karfan var laus frá á sérstökum stilk. Allar voru körf- urnar frernur smáar. Allsvipuð baldursbrá fannst fvrir nokkrum árum í Reykjavík, en var þá öllu minni. Baldursbrár með flata stcingla liafa einnig fundist á Háskólalóðinni og úti í Örfirsey. Ingólfur DaviÖsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.