Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 16
8
NÁTTÚRUF RÆ ÐIN G U RIN N
1933: Mannætur. Helztu sníkjudýr ntannsins. Rvík.
1937: Margt býr í sjónum. Rvík.
Ilí. RITGERÐIR í ÍSLENZKUM TÍMARITUM:1)
1929: Um aldursákvarðanir á þorski og þýðingu þeirra. Ægir, 21. árg., bls. 182.
1931: Fiskirannsóknir Eiskifélagsins. Ægir, 24. árg., bls. 28.
— Styrjan og ættingjar hennar, gljáfiskarnir. Nfr., 1. árg., bls. 87.
— Um síldarrannsóknir 1931. Ægir, 24. árg., bls. 195.
1932: Aflamagn. Ægir, 25. árg., bls. 113.
1933: Fiskirannsóknir II. Ársrit Fiskifél. íslands.
— Heimkynni þriggja helztu nytjafiskanna í Norðurhötum. Ægir, 26. árg.,
bls. 97.
— Hvaða hiti er ýsunni hentastur. Ægir, 26. árg., bls. 132.
1934: Fiskirannsóknir III. Ársrit Fiskifél. íslands.
— Prófessor Hardy og rannsóknir hans fyrir síldveiðarnar. Ægir, 27. árg.,
bls. 130.
1935: Dragnótin og „reynslan". Ægir, 28. árg., bls. 153.
— Er góður árgangur af þorski að hefja göngu sína? Ægir, 28. árg., bls. 192.
— Fiskirannsóknir IV. Ársrit F'iskifélags Islands.
— Grunn endurfundið. Ægir, 28. árg., bls. 257.
— Síld fyrir sunnan land. Ægir, 28. árg., bls. 199.
— Síld hrygnir við Norðurland. Ægir, 28. árg., bls. 206.
— Síldin. Lesliefti I.
— Stór flyðra. Ægir, 28. árg., bls. 243.
— Stærð norsku og íslenzku síldarinnar. Ægir, 28. árg., bls. 159.
— Tilraunir lil síldveiða við Suðurlandið á varðskipinu „Þór“ vorið 1935.
Ægir, 28. árg., bls. 125.
— Tunglfisk rekur. Ægir, 28. árg., bls. 241.
— Útgerð á háfaveiðar. Ægir, 28. árg., bls. 258.
— Þorskstofninn við ísland 1934. Nfr., 5. árg., I)ls. 89.
— Þorsktorfur fundnar með bergmálsdýptarmæli. Nfr., 5. árg., bls. 115.
1936: Fiskimið í Grænlandshafi. Ægir, 29. árg., bls. 245.
— Fiskirannsóknir V. Ársrit Fiskifél. íslands.
— Frá leiðangri Þórs, sumarið 1936. Ægir, 29. árg., bls. 191.
— Ný fisktegund fundin við ísland. Nfr., 6. árg., bls. 106.
1937: Áhöld til fiskleita. Ægir, 30. árg., bls. 186.
— Fiskirannsóknir VI. Ársrit Fiskifél. íslands.
— Fiskveiðar Evrópuþjóðanna. Nfr., 7. árg., bls. 182.
— Flugfiskur í heimsókn við Noreg. Nfr., 7. árg., bls. 162.
— Merkar nýjungar um lifnaðarhætti laxins. Nfr., 7. árg., bls. 79.
— Um gulllax. Nfr., 7. árg., bls. 72.
1938: Á ferð með þorskinum. Nlr., 8. árg., bls. 129.
]) Sleppt er öllum ritgerðum, sem ekki fjalla beinlínis um fisk eða íiski-
rannsóknir, svo og öllunt blaðagreinum.