Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 51
NÁTTÚ RIJFRÆÐINGU RI N N 41 þykkt á skerjunum nærri gígunum vafalaust meira en hálfur metri. Yfirleitt er vikurinn af því tagi, sem hríslast úr kvikustrókum og samskonar og sá, er myndaðist í Oskjugosinu 1961, og í því gosi er myndaði norðurhluta Eldgjár. Auðsætt er af korti því, sem hér er birt (4. mynd), að miklu meiri vikur hefur borizt til vesturs frá Lakagígum en til austurs og kemur það heim við það, sem vitað er um vindáttina fyrstu daga gossins, en þá virðist vikurmyndunin hafa verið langmest. Á kortinu hef ég dregið línu, sem afmarkar nokkurn veginn það svæði, þar sem L 1783 er enn finnanlegt í jarðvegi án smásjárrann- sókna. Reynzla mín er, að ef ekki er um mjög þétt snið að ræða, eins og t. d. á Heklusvæðinu, taki maður vart eftir öskulagi ef meðalþykkt þess er minni en 0.2 sm og þykktin á laginu nýföllnu um það bil þrisvar sinnum meiri. Þar sem línan á kortinu er heil- dregin er hún nokkru öruggari en þar sem hún er dregin með slitnu striki. Svæðið innan línunnar er rúml. 8000 km2, en svæðið innan 1 sm þykktar L 1783, er jrað var nýfallið, áætla ég að vera um 6000 km2. Heklugosið 1947 er talið ítailegast kannað allra stór- gosa að því er varðar dreifingu og þykkt gosmalar (sbr. Nox and Short 1964). Meðalþykkt gosmalar er féll á fyrsta degi þess goss innanvið 1 sm þykktarlínu var 7 sm og það, sem féll innan þeirrar línu, var helmingur heildarmagns þeirrar gosmalar er myndaðist þennan dag (S. Þórarinsson 1954). Sé reiknað með hliðstæðum hlutföllum í Skaftáreldum er heildarmagn L 1783 0.84 km3. Hér við bætist gosmölin í gígaröðinni sjálfri, sem ég hef gróft áætlað um 30 milj. m3. Heildarmagn gosmalar er því nálægt 0.85 km3, sem myndi samsvara eitthvað kringum 0.3 km3 af hrauni og 0.25 km:! af föstu bergi. Hlutfall gosmalar og hrauns í Skaftáreldum, reiknað í þyngd, er nálægt 1:50. í Öskjugosinu 1961 var það um 1:100. Má því gera ráð fyrir að kvikustrókarnir í mestu hrinum Skaftárelda hafi verið miklu kröftugri en í Öskjugosinu, en þar náðu þeir um 500 m hæð. í Öskjugosinu náði gosmökkurinn í gosbyrjun örugglega meira en 6000 m ltæð, og líklega næstum upp að veðrahvörfum (S. Þórarinsson 1963) og er enginn el'i á því, að uppstreymi frá Lakagígum hafi iðulega náð upp í heiðloftin. En sú bláa móða, sem lá yfir landinu öllu í Skaltáreldum og barst til fjarlægra landa, jafnvel út fyrir endimörk Evrópu, mun fyrst og fiemst hafa verið loftkennd gosefni, sem spilltu gróðri landsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.