Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 100

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 100
86 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN austan Vagnbrekku. Skömmu síðar sáum við tvo hvinandarblika með fimm húsandarblikum innarlega á Neslandavík. Daginn eftir (19. júní) sáu Arni Waag mjólkurfræðingur og lleiri tvo hvin- andarblika í húsandahóp á Neslandavík skammt frá landi. Allir þessir blikar voru enn í fullum skrúðbúningi. Sogið, 29. desember 1963. Hinn 29. desember 1963 sá Árni Waag hvinendur á Sogi sem hér segir: Einn blika í húsandahóp á Álfta- vatni. Tvo hvinandarblika á Sogi skammt neðan Úlfljótsvatns, voru þeir þar með 6 kvenfuglum eða ungfuglum en húsandarblikar hvergi í nánd. Að sögn Árna sýndu þessir tveir blikar mikil frygðar- látbrögð, köfuðu undir einn kvenfuglinn, syntu hálfir í kafi og reigðu hausinn aftur á bak er þeir nálguðust hvor annan. Loks var hvinandarbliki ásamt 8 kvenfuglum eða ungfuglum á Úlfljótsvatni skammt frá Efrafalli, engir húsandarblikar sáust á þessum stað. Laxá við Helluvað, Mývatnssveit, 30. mai 1964. Hinn 30. maí 1964 sá Jón B. Sigurðsson hvinandarblika í húsandahóp á Laxá við Helluvað. Virtist Hlikí þessi ekki fylgja neinum sérstökum kvenfugli. Mývatn, 2. júní 1964. I bréli til mín dags. I. 9. 1964 segist brezki fuglafræðingurinn P. A. D. Hollom hafði séð 3 veturgamla hvin- andarblika ásamt ungum kvenfugli á Mývatni (eftir lýsingu að dæma við Höfða) 2. júní 1964. Lýsir hann blikunum mjög nákvæm- lega. Kvenfuglinn var greinilega áhangandi þessum fuglum og er því hugsanlegt að þar hafi einnig verið um hvinönd að ræða. Vogar, Mývatnssveil, 26.-29. desember 1964. f bréfi til mín dags. 14. 8. 1965 segir sænski fuglafræðingurinn Sven-Axel Bengtson að hann hafi séð einn hvinandarblika á Mývatni hjá Vogum dagana 26., 27. og 29. 12. 1964. Telur Bengtson sennilegt að hér hafi verið um sama fuglinn að ræða alla dagana. Þessi bliki var óparaður en té)k stundum þátt í biðilsleikjum ásamt 3—8 húsöndum. Sogið, 27. desember 1964. Hinn 27. 12. 1964 sá Árni Waag tvo hvinandarblika í húsandahópum á Úlfljótsvatni. Sama dag sá Árni einn blika með kvenfugli á austanverðu Álftavatni. Þetta par var eitt sér og flugu fuglarnir saman að vesturbakka vatnsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.