Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 65
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
51
gígar. Mun sú tala komin frá A. Helland, en á korti hans eru 105
gígar. Vantar þó á það kort suðvestustu gígana. En í reynd er það
ómögulegt að segja með vissu, hversu margir Lakagígar eru. Þeir
grípa hver í annan, yngri gígar hafa komið upp í eldri gígurn og
því ómögulegt að segja hvað er einstakur gígur. Ég hef reynt að
telja á flugmyndum Jrau gosop (vents), sem nrerki sjást til að verið
lrafi að verki og töldust mér þau um 115, þar af unt 65 á norðaustur-
sprungunni. Það má Jrví líklega segja nreð nokkrum sanni að gíg-
arnir séu um 100.
Lakagígar eru blandgígaröð og er nreðal gíganna að finna öll stig
frá hreinum sprengigígum, hlöðnum upp úr greinilega lagskiptri
gosmöl til gíga, sem eru eingöngu úr hraunkleprum. Stærð gíganna
er og ákaflega mismunandi. Helland telur lræsta gíginn vera 106 nr
háan, en sanrkvæmt nákvæmustu kortum, sem völ er á (amerísku
kortunum í nrælikvarða 1:50 000) er lrann unr 90 m hár. Þetta er
rauðbrúnn gjallgígur í suðvesturröðinni (B á 5. nrynd), 3.5 km suð-
vestur af Laka. 1.8 knr suðvestar er gígur unr 70 nr hár, en ekki
munu neinir aðrir gígar vera yfir 60 m á hæð. Hringlaga gjall-
keilurnar tvær, sem hæst ber á norðaustursprungunni, (sú suðvest-
ari í forgrunni á mynd II) nrunu vera rösklega 50 nr lráar. Nær
mitt á milli hæstu gíganna á suðvestursprungunni er eina gígskál
Lakagíga (A á 5. mynd), sem nær niður fyrir grunnvatnsborð, og
er þar á botni undur falleg blágræn tjörn girt þverbröttum, rauð-
brúnum klepraveggjum (mynd IV a) og hafa kleprarnir sums staðar
runnið saman í næsta þétt berg. Suður og austur frá þessum gíg
ganga hrauntraðir, þær mestu á Lakagígasvæðinu, og raunar þær
mestu er ég lref séð (mynd IV b) og er á botni þeirra og í kring-
um áðurnefnda tjörn furðu mikill gróður.
A. Helland taldi suma gígana í Lakagígaröðinni eldri en Skaftár-
elda og sömu skoðunar voru Þorvaldur Thoroddsen, H. Reck og
K. Sapper. Eru það fyrst og frenrst sprengigígarnir, senr komið hafa
Jreinr á þessa skoðun. Einn þessara gíga (C á 4. mynd) er unr 2 knr
suðvestur af Laka. Sker hann sig unr gerð og útlit nrjög úr gígunum
hið næsta honum (mynd V a). Hann er nær hringlaga og víður nrið-
að við hæð, úr nær svartri, lagskiptri gosnröl (mynd V b), eins
konar smækkuð mynd af Hverfjalli í Mývatnssveit og að öllum lík-
indunr myndaður eins og Hverfjall við s. k. „freatískt“ sprengigos,
þ. e. sprengigos, sem verður vegna snertingar bergkvikunnar við