Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 65

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 65
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 51 gígar. Mun sú tala komin frá A. Helland, en á korti hans eru 105 gígar. Vantar þó á það kort suðvestustu gígana. En í reynd er það ómögulegt að segja með vissu, hversu margir Lakagígar eru. Þeir grípa hver í annan, yngri gígar hafa komið upp í eldri gígurn og því ómögulegt að segja hvað er einstakur gígur. Ég hef reynt að telja á flugmyndum Jrau gosop (vents), sem nrerki sjást til að verið lrafi að verki og töldust mér þau um 115, þar af unt 65 á norðaustur- sprungunni. Það má Jrví líklega segja nreð nokkrum sanni að gíg- arnir séu um 100. Lakagígar eru blandgígaröð og er nreðal gíganna að finna öll stig frá hreinum sprengigígum, hlöðnum upp úr greinilega lagskiptri gosmöl til gíga, sem eru eingöngu úr hraunkleprum. Stærð gíganna er og ákaflega mismunandi. Helland telur lræsta gíginn vera 106 nr háan, en sanrkvæmt nákvæmustu kortum, sem völ er á (amerísku kortunum í nrælikvarða 1:50 000) er lrann unr 90 m hár. Þetta er rauðbrúnn gjallgígur í suðvesturröðinni (B á 5. nrynd), 3.5 km suð- vestur af Laka. 1.8 knr suðvestar er gígur unr 70 nr hár, en ekki munu neinir aðrir gígar vera yfir 60 m á hæð. Hringlaga gjall- keilurnar tvær, sem hæst ber á norðaustursprungunni, (sú suðvest- ari í forgrunni á mynd II) nrunu vera rösklega 50 nr lráar. Nær mitt á milli hæstu gíganna á suðvestursprungunni er eina gígskál Lakagíga (A á 5. mynd), sem nær niður fyrir grunnvatnsborð, og er þar á botni undur falleg blágræn tjörn girt þverbröttum, rauð- brúnum klepraveggjum (mynd IV a) og hafa kleprarnir sums staðar runnið saman í næsta þétt berg. Suður og austur frá þessum gíg ganga hrauntraðir, þær mestu á Lakagígasvæðinu, og raunar þær mestu er ég lref séð (mynd IV b) og er á botni þeirra og í kring- um áðurnefnda tjörn furðu mikill gróður. A. Helland taldi suma gígana í Lakagígaröðinni eldri en Skaftár- elda og sömu skoðunar voru Þorvaldur Thoroddsen, H. Reck og K. Sapper. Eru það fyrst og frenrst sprengigígarnir, senr komið hafa Jreinr á þessa skoðun. Einn þessara gíga (C á 4. mynd) er unr 2 knr suðvestur af Laka. Sker hann sig unr gerð og útlit nrjög úr gígunum hið næsta honum (mynd V a). Hann er nær hringlaga og víður nrið- að við hæð, úr nær svartri, lagskiptri gosnröl (mynd V b), eins konar smækkuð mynd af Hverfjalli í Mývatnssveit og að öllum lík- indunr myndaður eins og Hverfjall við s. k. „freatískt“ sprengigos, þ. e. sprengigos, sem verður vegna snertingar bergkvikunnar við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.