Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 56
46 NÁTTÚRU FRÆ'Ð INGURINN liðið á milli, og vísast að eins geti verið um Skjaldbreið. Hinsvegar hefur Guðmundur Kjartansson (1966) sýnt fram á, að dyngjan Leggjabrjótur er hlaðin upp í einu gosi. Hraungos eins og Skaftáreldar eru jarðsögulega séð anakrónismi, því þau tilheyra raunverulega liðinni tíð. Þau eru þó ekki stór miðað við stærstu hraungos Tertíertíma. J. H. Mackin (1961) telur eitt basaltlagið í Washingtonríki vera að minnsta kosti 25 000 km2, eða um fjórðung Islands að flatarmáli. Þó þyrfti líklega ekki nema gos á lengd við Surtseyjargos eða Mývatnselda og svipað hraunrennsli og á fyrstu dögum Skaftárelda til þess að mynda slíkt lag. Orka leyst úr læðingi í Skaftáreldum. Um hitaorku (Et) Skaftárelda í heild, reiknaða í erg, má fara nokk- uð nærri samkvæmt eftirfarandi útreikningi. Et = 3 X 101 Ggr X 1150°C X 0-2 kal/gr X J erg = 3 X 1027 erg. Er hér reiknað með, að rúmþyngd hraunsins sé 2.4, hiti 1150°C, eðlisvarmi 0.2 kal/gr. J (joule) er 107 erg og kalóría 4.19 joule. Erfiðara er að fara nærri um þá hreyfiorku, sem fór í að þeyta upp gosmölinni, en Jxið skiptir litlu máli fyrir útreikning á heildar- orku gossins, því hreyfiorkan er svo miklu minni en hitaorkan, líklega minni en þúsundasti hluti hennar. Til samanburðar má geta þess, að orka sú, sem leyst var úr læðingi í þeirri atómsprengju, sem drap íbúa Hiroshima, var 1021erg og er það 3 milljón sinnum minna en hitaorka Skaftárelda, en svona samanburður er raunar nokkuð villandi, því það sem mestu veldur um eyðingarmátt atómsprengju er hversu snöggt orkan leysist úr læðingi. Efnasamsetning hrauns og vikurs úr Skaftáreldum. í eftirfarandi töflu eru tvær heildargreiningar. Er sú fyrri grein- ingá vikri úr kofarústinni við Tungnaá, sem Císli Gestsson kannaði, hin síðari er úr vesturhrauninu, tekin við þjóðveginn niðri á lág- lendi. Þessar efnagreiningar gefa svipaða niðurstöðu, sem vænta mátti, en þó er meira af járninu sem hematít í vikrinum. Hraunið er bergfræðilega séð sú tegund blágrýtis, sem kallast þóleítísk og er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.