Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 42
32 NÁT T Ú RU F RÆ ÐINGURINN Jón Jónsson jarðfræðingur hefur líklega komið oftar að Laka- gígum en aðrir jarðfræðingar, því hann smalaði svæðið í göngum á unglingsárum fyrir 1930 og hefur komið þangað nokkrum sinn- um síðan. Pálmi Hannesson kannaði Lakagíga snemma í ágúst 1937 ásamt m. a. Steindóri Steindórssyni, Sigurði Jónssyni frá Brún og Finni jónssyni málara. Aldrei birti Pálmi þó neitt um Lakagíga, en kunni margt frá þeim að segja og það málverk af gígunum, sem hangir í Listasafni ríkisins, málaði Finnur í þessari ferð. Ekki veit ég aðra íslenzka jarðfræðinga hafa kannað Lakagíga en þá, sem þegar eru nefndir, og samanlagt munu jarðfræðingar, er- lendir og innlendir, ekki hafa haft mánaðardvöl á þeim slóðum, og vantar því eðlilega mikið á, að þessi mikla gígaröð sé könnuð svo sem skyldi. Það, sem hér fer á eftir, er einskonar rammi um þær ljósmyndir, sem hér eru birtar. Skal þá fyrst rakin saga Skaft- árelda í stuttu máli. Annáll sá, sem hér fer á eftir, er dreginn saman úr áður nefndu eldriti síra Jóns Steingrímssonar og úr þeirri skýrslu (hér á eftir merkt B): Einföld og sönn frdsaga um jarðeldshlaupið í Skaft.afells- sýslu árið 1783, sem samin var af séra Jóni og Sigurði Ólafssyni klausturhaldara og prentuð er í S. t. s. fsl. IV, bls. 58—69. Til glöggv- unar á rennsli hraunsins er lesendum ráðlagt að hafa hliðsjón af kortunum, sem hér eru birt sem 1. og 2. mynd. 1783 ANNÁLL SKAFTÁRELDA Júní 1.-8. Snarpar og tíðar jarðhræringar, er finnast í öllum sveitum frá Mýrdal austur í Öræfi. 8. Hvítasunnudagur. Svartan mökk dregur upp af norðri um dagmálabil. Sandmökk leggur yfir Síðu og nokk- uð af Fljótshverfinu, svo að sporrækt verður. í ösk- unni er nokkuð af hraunþráðum (Pele liári). Mökkn- um léttir þó brátt frá fyrir landsunnan kalda og helzt sú vindátt næstu daga svo að gosmöl berst aðallega til vesturs og útnorðurs. 2. mynd. Skaftáreldahraun. Kortið er byggt á jarðfræðikorti Guðm. Kjartans- sonar og amerískum flugmyndum. — The Lakagígar lava flow. Map based on G. Kjartansson’s Geological map of Iceland, sheet 6, 1:230000 and on American aerial photos. — (Ath. Skálmabæjarhraun er misritun fyrir Skálmarbæjarhraun).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.