Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 45
NÁTTÚ RU FRÆÐINGURIN N 35 24. Hraunið er um 120 faðnia frá túninu á Syðri Steins- mýri. 25. Neistaflug allt vestur á Þórsmörk. 27.-28. Allmikið sandregn á Síðu. Yfir Fljótshverfi rignir sandi og vikurkögglum. 29. Nýtt eldflóð úr Skaftárgljúfri. Hraun fer inn í bæjar- dyr í Hvammi í Skaftártungu. Eldurinn eyðir Litlanesi. 30. Eldflóðið úr Skaftárgljúfri greinist í þrjár kvíslar. Ein (1) fer vestur í Landá, önnur (2) stefnir austur með Síðufjöllum, en sú þriðja fer nokkru sunnar og stefnir á Landbrot. Júlí 2. Kvísl (2) brennir bæ og kirkju að Skál. 3.-12. Sama kvísl ler yfir bæinn Holt. Kvísl (3) kemst að Lútandahálsi. 9.-10. Mikið sandfall. 1.-12. Kvísl (1) tekur af bæinn Botna og stíflar upp Tungu- fljót og Hólmsá hjá Hrífunesi, tekur af engjar í landi Austari- og Ytri Ása, rennur suður farveg Kúðafljóts og stanzar fyrir ofan Leiðvöll. Nes í Skaftártungu brennur þ. 12. 13. Kvísl (2) stíflar upp Fjaðrá. 14. Nýtt flóð úr Skaftárgljúfri. Hraunið teygist austur fyrir Stapaloss í Skaftá. 18. Gosið mjög kröftugt. Sandfall tekur af haga í Fljóts- hverli austur að Djúpá. Hús í Dalbæ brenna þenna dag. 19. Eldkvísl (2) komin yfir Laxá. 20. Eldmessa séra Jóns. Hraunið stöðvast í Eldmessutanga vestur af Systrastapa. Héreftir dregur mjög úr hraun- rennsli fram tir Skaftárgljúfri, en eitthvað hraun renn- ur þar fram þar til seint í september. Þá er fyrst farið yfir nýja hraunið frá Skaftárdal yfir í Skaftár- tungu. Eldar sjást á tveim stöðum frá Skaftárdal 14. janúar 1784. 21. Vatn fer að safnast í Skaftárgljúfur og renna frarn úr því. 29. Suða og dynkir heyrast í fyrsta skipti allmiklu norðar en áður (þ. e. norðaustur af Laka) en gömlu eldstöðv-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.