Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 8

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 8
2 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN t. d. C. Grönlund (1868, 1876) norðan- og suðvestanlands, K. Rosenvinge (1886) í Reykjavík, Ólafur Davíðsson (1897—98) í Gríms- ey og Eyjafirði, Mörck (1820), F. Faber (1819—21), J. Steenstrup (1840—41) og Hooker (1813). Af þeim, er síðar fengust við þörunga- söfnun, má nefna Bjarna Sæmundsson, Stefán Stefánsson, R. Hörr- ing og A. C. Johansen. A seinustu árum hafa svo Sigurður Jónsson, W. Adey og höfundur Jressarar greinar safnað íslenzkum sæþörungum, sá fyrstnefndi eink- um við Surtsey og Vestmannaeyjar. Rannsóknir árin 1963—1968. Þar sem flestar heimildir um botnþörungagróður við Island eru ekki nýrri en frá síðustu öld og upphafi þessarar aldar, var þörf frekari rannsókna. Þær hófust svo árið 1963, og hefur höfundur síðan á hverju sumri rannsakað strandlengju landsins, ákveðið og afmarkað svæði ár hvert, og notið til J>ess styrkja úr Vísindasjóði. Megintilgangur þessara rannsókna er að fá yfirlit yfir þörunga- gróðurinn allt umhverfis ísland. Strömfelt benti fyrstur á greinilegan mun milli þörungagróðursins við austurströndina, sem verður fyrir áhrifum svalsjávar, við suður- og vesturströndina J:>ar sem atlantssjór er ríkjandi og norðurströnd- ina þar sem hans gætir í allnokkrum mæli, einkum að sumarlagi. Það gat því orðið mjög fróðlegt að rannsaka, hvernig þörunga- gróðurinn breyttist í hlutfalli við áhrif tveggja fyrrnefndra sjó- gerða, og það sama mátti segja um dreifingu einstakra tegunda við strendur landsins. Einnig þurfti að athuga þörungamagnið, því að tegundir, sem finnast í stórum stíl, geta orðið mikilvægt hráefni síðar meir. Þör- unga má nota í ýmsum greinum matvæla- og efnaiðnaðar, en einnig sem áburð og fóðurbæti handa húsdýrum. Hér á eftir verður gefið stutt yfirlit yfir rannsóknir höfundarins. Suðurland — 1963. Höfundur hóf rannsóknir sínar árið 1963, og var Jrá rannsökuð suðurströnd landsins vestanverð, nánar tiltekið svæðið milli Ölfus- ár og Þjórsár. Ströndin er þarna berskjölduð fyrir ágangi úthafsöldunnar. Þar er Jx> um eins kílómetra breitt fjörubelti, á Iiraunlagagrunni, með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.