Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 12
6 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Strandlónin, sem liggja skammt frá opnu hafi, eru venjulega með grýttum eða sendnum botni. Gróður þessara lóna er allfrábrugð- inn þeim, sem er í lónunum, er ofar liggja. Þar eru Laminaria- tegundir eins og L. digitata f. cucculata og L. saccharina f. linearis, einnig Alaria esculenta (breiðblaða), er allar uxu á Lithothamnia, Corallina officinalis og ýmsum rauðþörungum, svo sem Membrano- ptera alat.a, Odonthalia dentata, Rhodomela lycopodioides, Phyco- drys rubens, Delesseria sanguinea o.fl. Það er líka athyglisvert, að töluvert af rekþangi fannst á þessu svæði, og þá einkum rauðþörungar undir sjó, Laminaria hyperborea, Desmareslia viridis, D. ligulata, D. aculeata o.fl. í stuttu máli: við suðurströnd íslands, á því svæði sem rannsak- að var, er ríkulegt magn af Fucaceae-pörungum (Ascophyllum no- dosum, Fucus vesiculosus), svo og af tegundum, er vinna má úr agar, eins og t.d. Gigartina stellata og Chondrus crispus (fjöru- grös). Þá voru söl, Rhodymenia palmata víða í allstórum stíl á þessu svæði. Laminaria vex hins vegar þar sem erfitt er að ná til hennar, og þess vegna óvíst, hvort þaravinnsla borgar sig á þessum stað. Á bröttum klettum fast við fjöruborðið óx aðallega mjóblaða af- brigðið Laminaria digitata f. stenophylla. Vestfirðir — 1964 Sumarið 1964 hélt höfundurinn áfram rannsóknum sínum, og þá á vesturströnd landsins. Helgi Jónsson (1910) telur norðvestur- ströndina svæðið milli Látrabjargs og Hornbjargs. Nákvæmar rannsóknir voru gerðar á suðurströnd Dýrafjarðar, en auk þess tókst höfundinum að komast á ýmsa aðra staði þar vestra, svo sem Arnarfjörð, Sauðanes í Súgandafirði, Æðey á ísafjarðar- djúpi og Látravík við Hornbjarg. En þetta sumar horfðu rannsóknirnar nokkuð öðruvísi við en þær höfðu gert áður. Fyrsta sumarið, 1963, var rannsakaður þörunga- gróður á strönd mót opnu liafi, þar sem mest áherzla var lögð á dreifingu tegundanna og magn jreirra með tilliti til hugsanlegrar nýtingar síðar meir, en rannsóknirnar sumarið 1964 beindust eink- um að því að safna upplýsingum um þörungagróðurinn í íslenzkum firði, sér í lagi vaxtarskilyrði hans. í þessu skyni var suðurströnd Dýrafjarðar könnuð. Athuganir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.