Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 34

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 34
28 N ÁT T Ú RU F RÆÐINGURINN norðan skurðarins. En hrís- og lyngmóarnir þarna eru einkum lágir móarindar eða hryggir, sem ná frá miðbiki svæðisins út undir bakka Miklavatns. Þessir rindar eru yfirleitt mjóir á þverveginn og teygja sig mýradrög á milli Jreirra. Má segja, að höfuðeinkenni landslagsins á þessum slóðum séu mýraflákar eða mýradrög og móa- rindar, sem sem skiptast á. Austan til í miðhólfinu, alveg frá stóru tjörninni, sem skurðirnir opnast í, liggur samfelld rnýri eftir Skógum endilöngum og alveg suður í suðurhólfið. Svo sem sjá má á yfirlitsmyndinni, liggur nyrðri skurðurinn í suður og suð- vestur, áður en hann beygir alveg til vesturs yfir að Miklavatni. Þar sem skurðurinn sveigir í vestur greinist mýri sú, sem nefnd var hér áður, í tvo mýrafláka og liggur annar vestur með skurð- inum, en hinn suður eftir svo sem fyrr greinir. Hluti mýraflákans, sem liggur í vestur, kemur fram norðan skurðarins. Þessi mýri öll eins og hún leggur sig lá undir vatni árið 1967. Bakkarnir meðfram endilöngum Héraðsvötnum, en þeir teljast til suður- liólfsins, eru aftur á móti Jrurrustu svæðin í Skógum ásamt móun- um í sama hólfi. En þessir móar eru frábrugðnir mólendinu í hinum hólfunum að því leyti, að allur gróður er sneggri, einkum er sunn- ar dregur, lyng minnkar og hrísið er að mestu horfið. Má segja, að hér taki við grasmóar, sem konra í stað hrís- og lyngmóanna í miðhólfinu. Þegar talað er um hrís- og lyngmóa í merkingunni Jrurrlendi, verður að hafa það hugfast, að Skógar er óshóhnasvæði og þeir móar, sem eru þurrir i dag, geta verið undir vatni á morg- un. Má því segja, að mýrateygingar séu víðast hvar á milli hrís- og lyngmóanna. Gróður í Skógum er annars mjög grózkumikill, enda mun bú- fé lítið hafa verið látið ganga Jrar. Gróðurinn er einhæfur, hrís og lyng (kræki- og bláberjalyng), svo og gras- og starartegundir, eru ríkjandi í norður- og miðhólfinu. í suðurhólfinu hverfur hrísið og lyngið að mestu svo sem fyrr segir. Þessi munur á gróðri hefur eflaust stuðlað að ólíkri dreifingu fuglalífs á svæðinu, einkum Jró andalífi, en endur leitast við að dylja hreiður sín í hrísrunnum. Árið 1967 fundust t.d. ekki nema 2 andarhreiður í suðurhólfinu af 75 andarhreiðrum fundnum það ár á öllu svæðinu, eða tæp 3%. Auk hinna ríkjandi gróðurtegunda er mosi víða, og gulvíðir er allalgengur. Grávíðir vex og víða, en lítið á hverjum stað. Á sendnu svæðunum vex mjög mikið af hrossanál. í tjörnum og skurðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.