Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 43

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 43
NÁTT Ú R.U F RÆÐINGURINN 37 inu. Endur þessar voru mjög styggar og flugu þær stuttu síðar í norðurátt yfir Borgarvík. Ekki hefur gargandar oftar orðið vart á svæðinu. Tel ég ekki líklegt, að tegundin verpi þar. Skeiðönd (Anas clypeata). Skeiðönd sást í fyrsta sinn í Skógum 5. júní 1966. Það var par, sem var í sífelldum eltingarleik og elti blikinn kolluna. Nokkrum dögum síðar sáust 3 skeiðendur (2 blikar og 1 kolla) á flugi í eltingarleik. Næst sást svo skeiðönd 2. júní 1967 og var það stakur bliki á flugi. Þá sáust 2 blikar 3. júni 1967, en síðan skeiðandarpar þrem dögum síðar. Svo sást skeiðandarbliki 20. júní 1968, en um kvöldið sama dag fann ég skeiðandarhreiður, það eina sem ég hef fundið í Skógum. í hreiðrinu voru 10 egg (2). Ondin var mjög vör um sig, þannig, að í hvert skipti, sem ég kom að hreiðrinu eftir að ég kom fyrst að því, var kollan alltaf farin af og hafði hún breitt yfir eggin. Það var ekki fyrr en ég kom að hreiðrinu í snjókomu, að kollan lá á. Duggönd (Aythya marila). Duggönd var algeng í Skógum. Er fjöldi varppara áætlaður 30. Alls fundust 47 hreiður, flest árið 1969 eða 21 talsins. Venjulega hef ég verið svo snemma á ferðinni, að kafendurnar hafa lítið verið byrjaðar að verpa. Allmörg hreiður dugganda eða skúfanda fundust öll athuganaárin, sem ekki urðu greind til tegundar, enda er ekki unnt að greina milli eggja þessara tegunda nema kollan sjáist við hreiðrið. í þessum ógreindu hreiðr- um voru alltaf fá egg (1—3), og voru þau undantekningarlaust köld. En endur hafa þann hátt á að verpa nokkrum eggjum, áður en þær taka að liggja á. Er því kollan ekki nema stutta stund á hverjum sólarhring við hreiðrið, en endur verpa yfirleitt aðeins einu eggi á sólarhring. Hjá 25 fullorpnum duggöndum var eggjafjöldinn þessi: 6 egg í 2 hreiðrum, 7 egg í 8 hreiðrum, 8 egg í 6 hreiðrum, 9 egg í 4 hreiðrum, 10 egg í 2 hreiðrum, 11 egg í 2 hreiðrum og 12 egg í 1 hreiðri. Meðaleggjafjöldi verður því 8,2 egg. Skúfönd (Aythya fuligula). Skúfönd og duggönd, sem voru algengustu kafendurnar í Skógum (æðarfugl ekki meðtalinn), voru með algengustu varpöndunum, en varpparafjöldi skúfanda var 25 á ári. Elest hreiður fundust árin 1968 og 1969, 14 lueiður hvort ár, en fjöldi athugaði'a hreiðra var alls 41. Hjá 14 fullorpnum skúf- öndum var eggjafjöldinn þessi: 7 egg í 2 hreiðrum, 8 egg í 3 lireiðr- um, 9 egg í 7 hreiðrum og 11 egg í 2 hreiðrum. Meðaleggjafjöldi verður því 8,8 egg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.