Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 47

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 47
NÁT TÚRUFRÆÐINGURINN 41 1 egg í 1 hreiðri (útungst. 0, ekki fullorpinn), 2 egg í 1 hreiðri (2), 3 egg í 9 hreiðrum (sennilega ekki fullorpið nema í tvö þeirra) og 4 egg í 29 hreiðrum. Jaðrakan (Limosa limosa). Jaðrakan var algengur í Skógum, sennilega annar algengasti vaðfuglinn. Alls fundust 8 hreiður, öll með 4 eggjum (öll meira eða minna stropuð eða unguð). Einnig fann ég 4 nýklakta unga, sem komnir voru úr hreiðrinu. Jaðrakan- inn heldur sig mest á mýrunum og öll hreiðrin, sem fundust, að einu undanteknu, voru í mýrum eða mýrarjöðrum. Sina (gul- og mýrastör) og alls kyns lauf (t. d. hrís- og bláberjalyngslauf), svo og mosi, voru algengustu hreiðurefnin. Töluvert af engjarós fannst í einu hreiðri. Jaðrakaninn er mjög áberandi, bæði að því er lit og rödd varðar. Erfitt getur reynzt að finna hreiður lians vegna þess, hve var hann er um sig. Oftast læðist álegufuglinn af um leið og óboðinn gestur nálgast hreiðrið, og flýgur ekki upp fyrr en hann er kominn alllangt frá því. FJesta hef ég séð 26 jaðrakana saman í lióp í Skógum. Voru það allt fullorðnir fuglar og voru þeir í ætisleit á mýrarfláka úti undir Borgarvík. Ekkert benti til þess, að þeir ættu hreiður, en ég hafði orðið þeirra var á þessum sama stað daginn áður. Stelkur (Tringa totanus). Stelkurinn var algengur í Skógum. Varpstað velur hann sér lielzt í mýrum og mýrajöðrum. Af 19 stelkslirciðrum, sem fundust á svæðinu, voru 13 í votlendi. Hreið- ur stelksins voru oftast liulin gróðri. Langalgengasta hreiðurefnið var sina, en einnig fundust lireiður fóðruð með bláberjalyngslaufi, mosa, hríslaufi og hrískvistum. Eggjafjöldi í fundnum stelkshreiðr- um var sem hér segir: 1 egg í 1 hreiðri, 3 egg í 3 hreiðrum, 4 egg í 14 hreiðrum og 6 egg í 1 hreiðri. Lóuþræll (Calidris alpina). Lóuþræll var varpfugl í Skógum. Alls fundust 6 hreiður, öll í mýraflákum. Var hreiðrið oftast fóðr- að með sinu, en einnig voru aðrar tegundir gróðurs í hreiðrun- um, svo sem lauf af lyngi (t.d. bláberjalyngi), mosi og hríslauf. Ekki er hægt að segja, að mikið hafi borið á lóuþrælum í Skóg- um. Óðinshani (Phalaropus lobatus). Óðinshani var ekki óalgeng- ur í Skógum, þótt aðeins hafi fundizt 2 hreiður. Oft sáust óðins- hanar á tjörnum inni á svæðinu og einnig við bakka Borgarvíkur. Voru þeir gjarnan nokkrir saman. Bæði hreiðrin fundust 8. júní
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.