Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 57

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 57
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 51 stoinunarinnar 1969. Auk téðra fundarstaða sléttakóngs við ísland er tegundin kunn við Noreg norðan við Lófóten á 1187 metra dýpi, hefur einnig fengizt á milli Suðureyja og Færeyja, við Svalbarða, í Karahafi, við Novaya Zemlya, í Barentshafi, við Franz Josefsland, við Baffinsland og Nýfundnaland, svo og við Austur- og Vestur- Grænland. Utbreiðslusvæði sléttakóngs sýna ótvírætt, að hér er um hánorræna tegund að ræða. Egghulstur tegundarinnar eru fá og samlímd, líkt og er hjá beitukóngi. Eggjabú hafa tvívegis fundizt í Reyðarfirði. í fyrra skiptið 18. maí 1898 á 113—150 metra dýpi og í síðara skiptið 29. maí 1905 (út af Svartaskeri). Dýpi óþekkt. Turrisipho lachesis (Mörch) Skuldarkóngur Sipho lachesis G. O. Sars 1878, s. 274; tfl 15, m. 6. Siphonorbis lachesis Odhner 1910, s. 14. Siplio lachesis Bárðarson 1919, s. 67. Sipho lachesis Thorson 1941, s. 82. Sipho lachesis Óskarsson 1962, s. 117, ni. 104. Af þessari tegund fékk ég 3 eintök, öll án dýrs, en skelin var alveg fersk að útliti. Stærð eintakanna var sem hér segir: Hæð í Breidd í mm mm 58 19 57 18 39 14 Tvö eintakanna voru með 10 vindingum. 3. mynd. Tvö egghulstur af skuldarkóngi. (Two egg-capsules of Turrisipho lachesis).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.