Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 5
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN
83
TAFLA 1.
Jarðsaga Torfajökulssvæðisins í hnotskurn.
Tímabil Norðvestursvæðið Suðaustursvæðið
nútími Andesít- og líparíthraungos og vikurgos, líklega fjögur talsins fylgja NA—SV sprung- um. Framburður í jökullón og uppistöðuvötn í Reykjadöl- um. Rof
síðasta jökul- skeið Líparítgos á útjöðrum svæðis (Kirkjufell, Mógilshö Móbergsltryggir í Reykjadöl- um. Líparítgos á bogsprungum við innanverðan öskjujaðar. (Reykjafjöll, Ljósártungur). Fylling öskju af setlögum og gos í jökli inn Öskjusig og myndun g Jökulmyndað líparít í undir- hlíðum Ljósártungna. ns fylgja NA—SV sprungum ’ðar, Rauðfossafjöll). Rof innan öskjunnar og strjál gos (Bláhnúkur). samtímis móbergs- og líparít- an öskjunnar. jóskubergs úr líparíti.
síðasta hlýskeið Flztu liparíthraunlög, sem finnast um miðbik Torfajökuls- svæðisins sunnan og norðan megin (Brandsgil, undirhlíð- ar Ljósártungna).
lögin eru gerð úr vatnsnúnu grjóti, möl og sandi, sem er að mestu
leyti líparít. Mikið ber á glerkenndu líparíti í þeim, enda liafa
líparítgos undir jökli lagt til mestan hluta efnisins í setlögunum.
Þessar myndanir hafa fyllt öskjuna upp á barma, en eftir það
skilur að vissu leyti með vestur- og austurhluta öskjunnar. í austur-
hlutanum strjáluðust gosin og roföfl náðu yfirhöndinni — Jökul-