Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 113 Hver þjóðgarður hefur líffræðinga, einn eða fleiri, í föstu starfi, auk tímabundinna samninga, sem gerðir eru við háskóla eða aðrar stofnanir um rannsóknarverkefni. í ljósi nýrrar þekkingar er nú margt úrelt talið, er til skamms tíma var haft að leiðarljósi við stjórnun svæðanna. Gott dærni eru viðhorf til skógarelda, sem áður var reynt að slökkva undantekningarlaust, þótt þeir kviknuðu af völdum eldinga eða á annan hátt án tilverknaðar manna. Nú er í vaxandi mæli farið að líta á þá sem hlekk í náttúrulegri hringrás og þeir látnir loga að vissu marki, svo lengi sem mannvirkjum eða sérstökum verðmætum er ekki hætta búin. — Ýmis rándýr voru áður talin af hinu vonda og skotin vægðarlaust, m. a. til að fá fram fjölgun annarra dýrategunda, svo sem grasbíta, en þeim varð síðar að fækka kerfisbundið í þágu gróðurverndar. Nú eru rándýrin talin hinn þarfasti jxjónn og prýði í hverjum þjóðgarði, en fækkun hjartar- dýra með veiðunr þykir að sama skapi hæpin aðgerð og hefur t. d. verið aflögð í Yellowstone fyrir nokkrum árum. Þannig ber flest að jreim brunni, að bezti stjórnunaraðilinn sé náttúran sjálf nreð lrægfara aðlögun og gagnvirkum, sífelldunr breytingum, svo senr verið lrefur frá rirófi alda. Því miður er dæmið þó ekki svo auðvelt, að þjóðgarðarnir eða hlutar þeirra séu ein- 5. mynd. Stjórnun- armiðstöð í þjóðgarði. Áhérzla er lögð á lágar og látlausar byggingar. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.