Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 31
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 107 1. mynd. Skilti við inngang í Yellowstone-þjóðgarðinum. Furður Yellowstone. Yellowstone-svæðið liggur landfræðilega nálægt hjarta Banda- ríkjanna í norðvesturhorni Wyoming-fylkis í Klettafjöllum, þar sem verða vatnaskil milli heimshafa. Þar ríkir meginlandsloftslag með hlýjum sumrum en hörðum vetrum, enda liggur mikill hluti svæðisins í meira en 2000 metra hæð yfir sjó og tindar ná víða yfir skógarmörk, sem þarna eru í rösklega 3000 metra hæð. Flatar- mál þjóðgarðsins er nálægt 9000 ferkílómetrar og tekur þannig yfir ámóta svæði og Vatnajökull. Náttúrufarsleg fjölbreytni er með ólíkindum, mest á sviði jarðfræði, en einnig er dýra- og gróðurlíf sérstætt og heillandi. Klettafjöllin eiga sér myndunarsögu frá lokum miðaldar fyrir um 70 milljónum ára, þegar setlögin, er áður höfðu myndazt í sjó, tóku að rísa og raskast við fellingafjallamyndun. Á Yellow- stone-svæðinu bættist síðar við gífurleg eldvirkni, sem stóð í nær 40 milljónir ára með hléum, og lauk ekki fyrr en á jökultíma. Upp komu gosefni af ýmsum þeim gerðum, sem við íslendingar könn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.