Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 53
NÁTTÚ RUFRÆÐINGURIN N 127 lítil flatneskja, vaxin mosategundum og krækilyngi, stinnastör (Carex bigelowii), músareyra, geldingahnappi (Armeria maritima), grasvíði, túnvingli, blávingli, fjallapunti (Deschampsia alpina), móasefi (Juncus trifidus), bjúgstör (Carex maritima), beitieski (Equisetum variegatum), kornsúru, brjóstagrasi (Thalictrum al- pinum) og vetrarblómi (Saxifraga oppositifolia). Þessir fjallamóar smáhækka og ná um 700 m hæð við rætur Kristínartinda, en öllu hærra upp nær samfelldur gróður ekki í Skaftafelli. Af þessum brúnum er stórkostlega fögur útsýn yfir Morsárdal, Bæjarstaðar- skóg, Morsárjökul, Kjós, sem er afdalur norðvestur úr Morsárdal, til fjallanna í jaðri Vatnajökuls, Miðfellstinds, Þumals og fjallanna Jsar fyrir vestan, langt inn á Vatnajökul. Frá brúnunum vestan undir Kristínartindum má ganga upp í skriðurunnar hlíðar tindanna; erfitt mun Jdó að ganga á Jrá sjálfa það- an, en Jrað er auðvelt, ef lagt er upp nokkru austar. Aftur á móti er tilvalið að ganga Jraðan niður í Morsárdal og kemur maður J)á niður á móts við jökulurðirnar framan við Morsárjökul. Sú leið er að vísu nokkuð brött og liggur efst um lausar skriður en síðan nm grónar brekkur og ætti að vera öllum sæmilega fótvissum og gönguvönum mönnum fær, einkum ef farnar eru fjárgöturnar í skriðunum. Þarna og áfram upp eftir skriðum Kristínartinda vaxa allmargar tegundir blómplantna: Ljónslappi, skriðnablóm (Arabis alpina), geldingahnappur, músareyra, fjalla-fræhyrna (Cerastium arcticum), fjallapuntur, fjallasveifgras (Poa alpina), lotsveifgras (Poa laxa), blásveifgras (Poa glauca), þúfusteinbrjótur, mosasteinbrjót- ur (Saxifraga hypnoides), vetrarblóm, lækjasteinbrjótur (Saxifraga rivularis), laukasteinbrjótur (Saxifraga cernua), lambagras (Silene acaulis), fjallhæra (Luzula arcuata), axhæra, ólafssúra (Oxyria di- gyna), jöklasóley (Ranunculus glacialis), fjallasmári (Sibbaldia pro- cumbens), kornsúra, fjalladepla (Veronica alpina), túnvingull, blá- vingull, stinnastör, sótstör (Carex atrata), grasvíðir og ýmsar fleiri algengar fjallaplöntur, auk margra rnosa og fléttutegunda, en af mosnm er langmest af gamburmosa (Racomitrium canescens) og grámosa. Neðar í hlíðinni bætast svo fleiri tegundir við, Jrar á meðal gullsteinbrjótur. Neðst í hlíðinni eru algrónar gras- og lyngbrekkur. Jökulurðirnar í Morsárdal og áraurarnir á botni hans eru líka að gróa upp, því Morsárjökull hefur hopað undanfarna áratugi eins og aðrir íslenzkir skriðjöklar. Morsá flæmist heldur ekki eins fram og aftur um aurana þarna eins og Skeiðará um Skeiðarársand, enda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.