Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 11
N ÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 5 en rauðátan litla þýðingu sem loðnufóður á vestursvæði, en þó skal nefna Oithona með 3.3%. Á norðursvæði er, auk rauðátu, vert að geta Acartia (21.0%), ljósátu með 10.4% og Oithona með 3.9% af fæðutegundum loðnu- seiðanna. Samkeppni um fæðu á einstökum stöðum í síðasta kafla voru talin upp helstu fæðudýr hverrar fisktegund- ar á þrem svæðum. Af þessari upptalningu má vera ljóst, að fæðu- val einstakra fisktegunda er með ólíkum hætti á sama svæði. í því skyni að veita betri yfirsýn yfir breytileika fæðuvalsins milli fisk- tegunda eru (3. mynd) tengsl milli fiskseiðis og mikilvægi'a fæðu- dýra sýnd með myndrænum hætti, eftir svæðum. Suðursvœði: Allar fisktegundirnar fjórar neyta á þessu svæði sameiginlegrar fæðutegundar, sem er rauðáta. Rauðátan er 1. aðal- fæða (mikilvægasta fæðutegund) kolmunna og karfa. Án efa er þessi krabbafló langtum algengasta svifdýrið af þessari stærð og hefur af þeim sökum rnikla þýðingu sem fæða fyrir fiskseiði. Líklegt má telja að samkeppni um rauðátuna sem fæðu eigi sér stað, a. m. k. tíma og staðbundin. Önnur krabbafló, Oithona, þjónar loðnu og karfa sem 1. aðalfæða og 2. aðalfæða (þ. e. næstmikilvægasta fæðu- tegund). Ennfremur er ljósáta 1. aðalfæða ýsuseiðanna og Temora 2. aðalfæða kolmunnaseiðanna. Um þessar þrjár síðastnefndu fæðu- tegundir er vart urn samkeppni að ræða, að því er umrædd fisk- seiði varðar. Vestursvœði: Aðalfæða (1. eða 2.) allra fisktegundanna nema kol- munna er á þessu svæði rauðáta. Slík ásókn í eina fæðutegund lilýt- ur, fyrr eða síðar, að leiða til samkeppni um viðkomandi fæðu. Ef fjöldi rauðátunnar væri ávallt yfirdrifinn, væri vart um knýj- andi þörf að ræða hjá fiskseiðunum að éta aðrar fæðutegundir í miklum mæli. Greinilegt er hins vegar að fiskseiðin hafa þörl: fyrir önnur fæðudýr en rauðátu og kemur þar í ljós nokkur sérhæfing: Flest fiskseiðin einoka svo að segja eina ákveðna fæðutegund (flokk), þ. e. a. s. ýsa — Decapoda, þorskur — Acartia, kolmunni — Amphi- poda og loðna — Oithona. Aðeins karfaseiðin deila ljósátunni sem 2. aðalfæðu með kolmunnaseiðunum. Þannig má segja, að auk hinn- ar sameiginlegu aðalfæðu, rauðátu, hafi sérhver fisktegund yfir að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.