Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 19

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 13 drætti í fæðuframboði á hvert seiði. Hvorutveggja þættiruir (2 og 3) valda síðau samkeppni milli karfaseiðanna um fæðuna (intra- specific competition). Loðna Oithona og rauðáta skiptast oftast á um að uppfylla fæðuþörf loðnuseiðanna. Þar sem loðnan hefur ekki étið þessar tvær krabba- flær í teljandi magni (st. 36, 40, 43, 46, 47 og 50) beinir hún at- hygli sinni og matarlyst einnig að krabbaflónni Acartia (tafla 5). Aberandi er, hversu fæðusvið loðnuseiðanna er þröngt. Á mörg- um stöðvum éta þau aðeins tvær til þrjár tegundir og það í mjög litlu magni. Ef litið er á stöðvar 2—20 koma í Ijós svipaðar aðstæð- ur og hjá karfaseiðunum. í fyrstu (st. 2) er fæðusviðið býsna fjöl- breytt, þó ekki sé þar feitan gölt að flá samanborið við karfaseiðin, en þrengist síðan. Á stöð 28—33 er aðeins um tvær fæðutegundir að ræða. Þetta staðfestir það, sem sagt er viðvíkjandi karfaseiðun- um um verra ástand dýrasvifsins. Fjöldi loðnuseiðanna á stöð 4— 33 (allt að 12500) leiðir til meiri eða minni samkeppni þeirra á milli um fæðuna. Auk þess verða þau fyrir samkeppni af hálfu karfaseiðanna á nokkrum stöðvum. Eftir stöð 33 batna fæðuskilyrð- in greinilega. Að öllum líkindum leiðir þetta af betra ástandi dýrasvifsins, þar sem seiðunum fækkar ekki. Auk heldur er hér ekki samkeppni milli karfa- og loðnuseiða (interspecific competi- tion) til að dreifa, þar sem þau fyrrnefndu eru ekki til staðar á norðursvæði. Fæðan með tilliti til stærðar fisksins Hér skal að lokum vikið lítillega að breytileika í fæðuvali seið- anna eftir stærð (lengd) þeirra. Þar sem stærðarmunur seiðanna á hverri einstakri stöð er oftast fremur lítill er ekki um annað að ræða en líta á hverja fisktegund í lieild (án tillits til einstakra stöðva), enda þótt slíkt útiloki, að hægt sé að taka mismunandi fæðuframboð á einstökum stöðvum inn í dæmið. Breytileiki fæðunnar er gefinn til kynna með hlutfallslegri ein- staklingsmergð hvers fæðuhóps, fyrir sérhvern lengdarflokk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.