Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 29

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 29
NÁTTÚRUl RÆÐINGURINN 23 20. Staðirnir voru valdir með það fyrir augum, að þeir gæfu hug- mynd um uppruna hryggjanna og bergfræði þeirra. Botnsýni voru síðan tekin í júní 1971, og komu upp alls 105 kg af bergi. Sýnin voru tekin með botnsköfu, sem dregin var á eftir skipinu, að jafn- aði um 200 m vegalengd. Við sköfuna er festur poki úr neti með slíka möskvastærð, að allir molar tapast, sem eru smærri en u. þ. b. 1 þumlungur. Samtímis því, að botnsýnin voru tekin, voru gerðar dýptarmælingar og þykktarmælingar á setlögum, ef einhver voru. Unr almenna bergfræði þessara sýnishorna hefur verið fjallað annars staðar (Brooks, Jakobsson & Campsie 1974). Lynch tók síðan sýni á átta stöðum til viðbótar á Reykjaneshrygg í október 1973, og eru þau sýni merkt L 73-36 til 43. Skipið átti þá leið þar urn eftir leið- angur um norðurhöf. Alls söfnuðust í þessari ferð 130 kg af bergi af svipaðri gerð og það, sem fannst 1971. Sýnishornin frá 1973 staðfestu þá mynd, sem áður Iiafði fengizt. Til glöggvunar er í töflu 1 stutt lýsing á botnsýnum, sem tekin voru á Lynch í þessum tveim ferðum. Mestallt bergið reyndist vera ferskt blágrýti, lítið senr ekkert núið. Nokkrir nrolar af linu túffi fundust í botnsýnum L 71-17 og L 73-37. Af framandsteinum fundust aðeins sex örlitlir molar (í L 73-36), þeir gætu verið aðfluttir, t. d. af völdunr hafíss. Blágr ýtið er mjög ferskt, og líkist að gerð nútímagos- myndunum á landi. Þeir steinar, sem núnir eru, virðast hafa orðið það af völdum sjávar og þá annaðhvort í fjöruborði lítilla eyja, senr seinna hafa brotnað niður, eða á litlu dýpi. Á þeinr tólf stöð- um, þar senr botnsýni voru tekin, reyndist botninn, eftir því senr séð varð, vera fast berg nreð einstaka lausunr steinum eða grófunr sandi of möl. Það er því allar líkur á því, að hér sé unr nútínra gos- myndanir að ræða og að aldur þess bergs, senr upp konr, sé í hæsta lagi nokkur þúsund ár. Sennilegast er, að þetta berg sé að uppruna brotaberg og bólstraberg, nryndað við neðansjávargos, einnig leifar af ofansjávargosmyndunum, þ. e. hraun og túff, sbr. Surtseyjar- 1. mynd. Dýptarkort a£ Reykjaneshrygg á rnilli 63° JT og 63° 50' n.br. Staðir, þar sem liotnsýni voru tekin af rannsóknaskipinu Lynclt 1971 og 1973, eru merktir með tölum. Svæði, sem hafa sigið, eru rúðustrikuð. Eftir korti nr. 15 (Fuglasker), Sjómælingar fslands. — tíathymetric map of the Reykjanes Ridge beliueen 63° 14' and 63° 50' N. USNS Lynch dredge stations of 1971 and 1973 are shown. Subsided areas are cross-liatched. After map no. 15, Icelandic Hydro- graphic Service.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.