Náttúrufræðingurinn - 1974, Page 34
28
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
TAFLA 1
Botnsýni af Reykjancshrygg, tekin af Lynch i júni 1971 og oklóher 1973.
L 73-36:
G3° 45.7' n.br., 22° 52.2' v.l. Dýpi 70-125 m; alls söfnuðust 0.5 kg.
Ferskur blágrýtsvikur, lítið núinn, kornastærð < 2 cm. Finnig sex litlir
molar af aðfluttu bergi. Vikurinn er sennilega myndaður við sprengigos
á staðnum eða í næsta nágrenni. Sprungugos.
L 73-37:
63° 45.5' n.br., 22° 55.4' v.l. Dýpi 40 m; alls 70 kg.
Ferskt blágrýti, allnúið af völdum sjávar; stærstu molar 22 cm. Ósamstætt
berg, a. m. k. þrjár gosmyndanir, eitt safnið er með sprungugoseinkenn-
um (sennilega bólstraberg), en tvö eru sennilega mynduð við dyngjugos og
að líkindum ofansjávar sem ltraun.
L 73-38:
63° 43.6' n.br., 23° 15.2' v.l. Dýjji 18-25 m: alls 0.5 kg.
Ferskt l>lágrýti, lítið sent ekkert núið, brúnleit yfirborðsskorpa. Greinilega
brotið úr föstu bergi og myndað í einu gosi. Sprungugos?
L 71-17:
63° 38.6' n.br., 23° 24.4' v.l. Dýpi 68 m; alls 25 kg.
Ferskt blágrýti, nokkuð núið, stærð < 8 cm. Sennilega brotaberg. Sprungu-
gos.
Einnig nokkrir molar af túffi (< 10 cm), sumu lagskiptu. Túffið er af
sömu berggerð og blágrýtið og sennilega myndað við sprengingar í sjávar-
borði í sama gpsi.
L 73-39/40:
63° 35.4' n.br., 23° 30.T v.l. Dýpi 100-180 m; alls 0.5 kg.
Ferskar blágrýtisvölur (um 2 cm), nokkuð núnar, en myndaðar í sama
gosi. Sennilega dyngjugos, sbr. lögun neðansjávarhnúksins.
L 71-18:
63° 32.5' n.br., 23° 39.9' v.l. Dýpi 112 m; alls 15 kg.
Ferskt blágrýti, lítið sem ekkert núið, stærsti molinn 22 cm. Líklega brot
af bólstrum. Ein gosmyndun, sprungugos.
L 73-41:
63° 30.8' n.br., 23° 45.6' v.l. Dýpi 51 m; alls 2 kg.
Ferskt blágrýti, lítið núið, allblöðrótt, stærð < 10 cm. Brotaberg, senni-
lega úr einu gosi. Sprungugos.
L 73-42:
63° 26.7' n.br., 23° 51.0' v.l. Dýpi 60-65 m; alls 10 kg.
Fersk blágrýtismöl og sandur, stærstu molar 6 cnr. Blöðrótt og nokkuð
núið. Brotaberg og gjóska, myndað í einu sprungugosi.