Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1974, Page 35

Náttúrufræðingurinn - 1974, Page 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 29 L 71-19: 63° 25.2' n.br., 23° 52.3' v.l. Dýpi 68 m; alls 50 kg. Fcrskt blágrýti, ckkert eða lítið núið, allblöðrótt. Stærsti bergmolinn 26 cm. Brotaberg, sennilega myndað i einu sprungugosi. L 73-43: 63° 21.9' n.br., 24° 04.7' v.l. Dýpi 145 m; alls 45 kg. Blágrýti, nokkuð núið, allt að 20 crn að stærð. Ósamstætt saín, a. m. k. þrjú aðskilin gos. Ef til vill sprungugos. L 71-20: 63° 17.6' n.br., 24° 13.5' v.l. Dýpi 99 m; alls 15 kg. Ferskt blágrýti, ekkert eða lítið núið, mjög blöðrótt. Brota- eða bólstra- berg, myndað í einu gosi. Sprungugos. Þessar bráðabirgðaathuganir bentti í þá átt, að þarna væri um nýlegt gosberg að ræða, sennilega mynclað á árunum 1970—1971. Þegar ljóst varð, að hægt væri að lá fleiri botnsýni frá Reykja- neshryggnum, var ákveðið að taka nr. a. botnsýni á tveinr stöðunr til viðbótar nálægt L 71-19 til að reyna að ganga úr skugga unr, livort gosið hefði þarna nýlega í raun og veru. I stuttu máli sagt, þá staðfestu nýju botnsýnin, L 73-42 og L 73-41, senr tekin voru í október 1973, þá mynd, sem fengizt hafði áður. Botnsýni L 73-42 var tekið rúmlega 2i/2 km NNAafL 71-19 (sjá 1. nrynd). Það berg, senr kom upp, reyndist vera lítið eða ekkert núið, að uppruna brotaberg og gjóska, mikill hluti var gróf nröl og sandur, en í þess- ari ferð var notast við þéttriðnari poka á sköfunni. Á að líta voru bergmolarnir mjög líkir þeim frá L 71-19, nenra hvað nú sást nokkuð af lífrænunr leifum, svo senr göngum eftir orma, kúskel o. fl. þess háttar. Botnsýni L 73-41, senr tekið var tæpa 8 knr NNA af I, 73-42, reyndist mjög líkt hinu fyrrnefnda, þó var hér enn nreira að lífrænum leifum. Efnagreiningar og smdsjdrathugun. Bergefnagreining var gerð á stærsta sýninu lrá L 71-19, sjá töflu 2. Kom í ljós, að hér var um að ræða þá gerð blágrýtis, er þóleiít nefnist, nrjög áþekku jrví, senr einkennir Reykjanesskagann (Sveinn Jakobsson 1972). Til þess að kanna, hvort allir rnolarnir úr L 71-19 gætu verið úr sanra hraun- inu (gosmynduninni), voru gerðar efnagreiningar á þremur öðrunr molrurr úr þessu botnsýni. Þessar efnagreiningar sýndu heldur nreiri breidd en vanalegt er í blágrýtishraunum, en þó ekki nreiri en svo,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.