Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 37
NÁTTÚllUFRÆÐINGURINN
31
P/agío k /a s rúmm%
3. mvnd. Dreiíing í magni plagíóklas- og ólivíndíla í bergi frá L 71-19 (3 sýni),
L 73-41 (3 sýni) og L 73-42 (6 sýni). Brotna línan sýnir dreifinguna á milli tveggja
þunnsneiða úr sama bergmolanum frá L 71-19. Magn díla í botnsýnunum þrem-
ur er áþekk og því líklegt, að um sömu gosmyndun sé að ræða. — Variation in
content of phenocrysts of plagiohlase and olivine from L 71-19 (3 samples),
L 73-41 (3 samples) and L 73-42 (6 samples). The stipled line indicates the
variation ivithin one sample from L 71-19. Tlie variation of phenocryst content
is similar in the three dredges and they therefore probably are formed in the
same eruption.
tal af öðrum flugmanninum, og taldi hann alveg öruggt, að þarna
hefði verið smágos. Skemmst er að minnast frásagnar um eldgos,
enn við Eldeyjarboða, í júní 1974. Þetta var einnig borið til baka
og talið að menn hefðu sem fyrr villzt á boðaföllunum yfir Eld-
eyjarboða, og talið það gos.
Ég tel ekki útilokað, að þarna liafi verið gos í öðru hvoru eða
báðum tilvikum. Smágos hafa greinilega verið tíð á Reykjanesskaga
og gætu þess vegna einnig verið það á hryggnum. Hvort bruna-
grjótið við Eldeyjarboða hafi getað myndazt í gosi 1966 skal ekki
fullyrt, þó er það ekki útilokað.
Fyrri eldgos á Reykjaneshrygg
Á 4. niynd er sýnd staðsetning nýja gossins við Eldeyjarboða, og
eins annarra þeirra neðansjávargosa, sem kunnugt er, að hafi orðið
síðustu 2 aldir. Eldgos, og einnig jarðskjálftar, hafa verið tíð á