Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 44
38
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
hryggina, þar sem framleiðsla gosefna á sér stað, hlýtur þvi að vera
þarna töluvert sig. Þetta er samhærilegt því, sem sjá má á landi.
Flestum gosþyrpingunum á Reykjanesskaga fylgja grunnir sigdalir
(graben), sjá jarðfræðikort Jóns Jónssonar (1962) og Guðmundar
Kjartanssonar (1960).
Það er eftirtektarvert, að hryggirnir breyta um stefnu eftir því,
sem norðar dregur. Syðstu hryggirnir hafa stefnuna N 20°—22° A,
en hjá Eldeyjarboða um N 24°—26° A. Við Skerjadjúp verður
skyndilega breyting og er stefnan nú yfirleitt N 35°—37° A, og helzt
sú stefna upp á land. Gera má ráð fyrir, að gossprungurnar ráði
mestu um stefnu hryggjanna. Svipuð breyting á sprungustefnu
verður í gosbeltinu norður af Vatnajökli, þó í mótsetta átt sé. Þess
konar breytingar eru vandskýrðar út frá kenningunni um hreyfingar
jarðskorpuplatanna, en ekki verður farið nánar út í þá sálma hér.
HFIMILDARÍT - REFLRENCES
Brooks, C. K., Jakobsson, S. P. ir Campsie, J., 1974: Dredged basaltic rocks
from the seaward extensions of the Reykjanes and Snaefellsnes volcanic
zones, Iceland. Eartli & Plán. Sci. Letters, 22: 320—327.
Einarsson, Tr., 1968: Submarine ridges as an effect of stress fields. J. Geopliys.
Res. 73: 7561-7576.
Gunnlaugsson, Björn, 1830: Forsög til en geographisk Bestemmelse af det Sted,
ltvor Vulkanen udenfor Cap Reikianes i Island viiste sig i Aaret 1830, i
Maanederne Marts og April. Handrit í danska sjókortaarkívinu (Island,
Kasse A).
Hjaltalin, Jón, 1879: Heilbrigðistíðindi nr. 6. Reykjavík.
ísafold, 1884, 11; nr. 33, 38, 39. Reykjavík.
Jakobsson, Sveinn, 1972: Cliemistry and distribution pattern of recent basaltic
rocks in Iceland. Lithos 5: 365—386.
Jónsson, Jón, 1962: Jarðfræðikort af Reykjanesi, 1:30000. Vermir s.f., Reykjavík.
Kjartansson, Guðmundur, 1960: Jarðfræðikort af Islandi, blað 3. Reykjavík.
Pálmason, G. ir Seemundsson, K., 1974: Iceland in relation to the Mid-Atlantic
Ridge. Ann. Rev. Earth and Plan. Sci. 2.
Schilling, J. G., 1973: Iceland mantle plume: Geochemical study of Reykjanes
Ridge. Nature 242: 565—571.
Sjómælingar íslands. Kort nr. 15, Fuglasker; kort nr. 31 (Dyrhólaey—Snæfells-
nes). Reykjavík 1972.