Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1974, Page 49

Náttúrufræðingurinn - 1974, Page 49
N ÁTTÚR U FRÆÐINGURINN 4.3 2. mynd. Misgengið við Fornaselskrók. Ljósm. Jón Jónsson. Eystraljalli um Björninn þveran, Kálfafells-, Seljalands- og Dals- heiðar allt vestur í austanverð Síðufjöll. Ung misgengi liggja allt frá jökli suður yfir Brattháls norðanverðan um Miklafell, vestur Mörtungusker allt til Geirlandsár við Fagrafoss og sennilega lengra, þótt ekki séu þau alls staðar greinanleg þar vestur frá. Mjög fróðlegt er að skoða gljúfrið, sem myndast hefur þar, sem Brunná fellur fram af fjallinu norðvestur af Núpum í Fljótshverfi. Þegar Núpahraun rann niður dalinn milli Kotafjalls og Seljalands- lieiða fór á sömu leið og í Djúpárdalnum á sama tíma. Hraunið fyllti farveg árinnar, sem þar var, það mætti kalla hana Forn- Brunná, en telja má þó víst, að þar hafi einnig runnið Brúará og e. t. v. Eiríksfellsá, og hafi þær myndað eitt vatnsfall. Eitir að hraunið rann niður dalinn, náðu lækirnir úr fjöllunum austan dals- ins ekki lengra en að hraunröndinni og mynduðu þar því nýja á, sem að mestu fylgdi hraunröndinni og rann milli hrauns og hlíða. Það varð Brúará. Brunná þvingaðist vestur að Seljalandsheiði og rennur þar meðfram vesturbrún hraunsins fram á fjallsbrún. Þegar kemur rétt fram á brúnina, sem þarna er vart minna en 100— 130 m há, beygir áin þvert vestur og myndar um 90° horn við fyrri stefnu. Þarna liefur myndast hrikalegt gljúfur og þunnur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.