Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 79

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 79
NÁTTÚRUF RÆÐINGURINN 73 tilvera þeirra sín ekki. Þess eru jafnvel dærni, að þeir setji svip sinn á landslagið, líkt og hver annar gróður. I gömlum plöntulistum frá 18. öld er getið um Byssns jolithus, sem nú nryndi kallast Trentepohlia iolithus, en hún myndar rauð- brúna ló á steinum og ilmar líkt og fjólur. Engar öruggar heimildir eru þó um tilveru hennar hér á landi, en vel gæti þetta átt við Tr. aurea, sem er algengasti lóþörungurinn hér og vex líka á grjóti. í þörungalista Hariots frá 1893 er hins vegar getið um Trente- pohlia aurea frá Vestmannaeyjafirði (Vestmannaeyjum?). Fyrstu öruggu heimildirnar um lóþörunga á Islandi er að finna í ritgerð Helga Jónssonar grasafræðings um gróður á Snæfellsnesi, sem birtist í riti danska náttúrufræðifélagsins árið 1900 (Vidensk. Meddelelser fra Naturh. Foren.). Þar getur Helgi um Trente- pohlia aurea, sem hann segir vera „algenga í hálfrökkvuðum skút- um og gjám í hrauninu" (líklega Búðahrauni) og „oftlega eina jurt- in í slíkum hellum“. Þetta kemur aftur fram í greininni Gróðrar- saga hraunanna á íslandi, senr birtist í Skírni árið 1906 og endur- prentuð var í Flóru, 6. árg., 1968. Þar ræðir Helgi um skuggagróður í hellum og gjám og segir m. a.: „Auk mosa eru þar og ýmsir þör- ungar, en hinn algengasti þörungur á þess konar stöðum á Islandi er Jiið svonefnda gullhnoða (Trentepohlia aurea), er myndar ör- srnáar, gulleitar, hvelfdar þúfur á berginu.“ Johannes Boye-Petersen, er ritar um „loftþörunga“ (aerial algae) á íslandi í safnritið Botany of Iceland, 1928, getur um þessa heim- ild Helga, en segist sjálfur ekki hafa fundið þessa tegund. Kemur þó fram í ritgerðinni, að hann hefur athugað allmarga liella, eink- um á Norðurlandi, en þar er gullhnoðað sennilega einna sjaldgæf- ast. Johannes getur hins vegar um Trentepohlia sp., vanþroska ein- tak, senr óx á stórum steini við hellismunna, og hann telur líkjast Tr. umbrina einna mest. Sjálfur fann ég gullinlóna (ég vil fremur kalla hana svo) á ár- unum 1950—55 í dálitlum hellisskúta, sem kallast Grímsbás, í gili Hrafnsgerðisár á Fljótsdalshéraði ofanverðu. Óx þar mikið af henni í þaki skútans, en foss er þar nærri, og því oftlega rakt í skútanum. Síðan lref ég rekist á þessa tegund á allmörgum stöðum, við svip- aðar aðstæður. Sumarið 1960 veitti ég athygli sérkennilegri svartri loðnu á eini (Juniperus) í Aðaldalshrauni. Voru stofnar og greinar runnans þaktir af lrenni á stórunr svæðum. Þetta reyndist vera teg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.