Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1974, Page 108

Náttúrufræðingurinn - 1974, Page 108
102 N ÁTTÚRU FRÆÐIN GURINN hann og sömuleiðis eitthvað úr eggjunum. Það leynir sér ekki, hver þar er að verki. Vorið 1968 voru á sjötta hundrað hreiður á Flæðunum fyrrnefndu. í vor (1970) voru þau komin niður í tvö hundruð og þrjátíu.“ „Þetta er meiri sorgarsagan. En segðu mér annað, hefur ekki minkurinn gert usla í varpinu og fælt æðurnar af vissum svæðum?" „Jú. Hann hefur alveg fælt þær úr einum hólmanum lijá mér. Sá hólmi er talsvert langur og sporöskjulagður hraunhóll, og eftir honum liggja þrjár gjár. Svo koma tvær sprungur, Jivert á J^essar gjár, önnur norðarlega en hin að sunnan og austan. 1 Jreim hafa minkarnir upplagða varnarstaði." „En liefur Jxi ekki getað náð þeim þarna í boga?“ „Jú, stundum. í sumar náði ég þarna tveimur hvolpum. Bogana geta þeir ekki varast, ef vandlega er frá þeim gengið. En minkur- inn hefur ekki drepið margar kollur. Það eru svona tvær og þrjár, sem ég hef fundið á ári, og mest fimm, en enga þetta árið. Hann bítur þær alltaf aftan við hnakkann, og tekur stundum höfuðið af þeim. Til viðbótar Jæssu spjalli okkar Guðmundar, vil ég bæta við því, er hann segir í Hréfi fyrir fátim dögum, eða nánar tiltekið frá 18. mars 1974, Jiar sem hann segir: „Ekki minnist ég J^ess að hafa fundið nema einn fugl á lífi, eftir að skúmur var byrjaður á að éta hann. Það var hálfvaxinn æðar- ungi. Skúmurinn flaug upp úr fjörunni, Jiegar mig bar að. Sam- tímis barst að eyrum mínum einkennilegt eymdarhljóð, sem ég áttaði mig ekki l'yrst á. Fyrir það fann ég ungann. Skúmurinn hafði rifið haminn af honum, fremst á brjóstinu, og var byrjaður að éta af skipinu, öðrum megin. Síðustu sumur hefur ásókn af skúmum minnkað mikið. Varpið hefur líka minnkað, svo nú er af minna að taka. Á Elæðunum fyrr- nefndu, voru aðeins hundrað og fimmtíu hreiður s.l. vor. En Hólm- arnir hafa alltaf verið látnir í lriði, nema sá, er ég hef áður sagt þér frá.“ Þessi frásögn Guðmundar sannar, hvað skúmar geta stundum orðið alvarlegir vágestir í fuglah jörðum, Jtegar eríitt reynist fyrir þá að ná úr sjónum þeirra eðlilegu fæðu. Þá beita Jteir ýmsum brögðum, eins og flestir, til að bjarga sér. Þegar ég las í þessu síðasta bréfi frá Guðmundi um hina gífur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.