Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 109

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 109
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 103 legu hnignun á æðavarpinu í Lóni síðasta áratuginn, minntist ég þess að hafa nýlega séð svipaða frásögn eftir landsþekktan bónda, Jón H. Þorbergsson á Laxamýri, S.-Þing. Hana er að finna í Árbók Þingeyinga 1972, bls. 157—158, og get ég ekki stillt mig um annað en nota mér liessaleyfið til að birta liana hér, þar sem lnin vitnar einnig um þær margvíslegu hættur, sem ógna nú stofni æðarfugls- ins. Jón segir: „Það má telja til tíðinda hér á Laxamýri, að mikill hluti þess æðarlugls, sem kom hér upp í varpeyjarnar á varptíma, verpti aklrei neitt. Sat alllengi á bökunum og hvarf síðan til hafs. Þetta hefur aldrei gerst liér fyrr, svo að mér sé kunnugt um, af hverju sem það stafar. Sennilega mengun eða átuleysi. Dúntekja er orðin hér sáralítil. Undanfarin tvö ár hefur hreinsaður dúnn verið ellefu kíló í stað áttatíu kg fyrstu ár mín hér. Veldur svartbakurinn þar mestu um. Nú er nýstofnað félag þeirra, sem hafa æðarvarp í landinu, hverju sem það fær nú áorkað til verndar æðarfuglinum.” Þá kemur hér þriðji náttúruskoðarinn. Hann heitir Jóhannes Björnsson, bóndi, Ytri-Tungu á Tjörnesi. Eitt dæmi um dugnað hans og áhuga er það, að hann hefur safnað skeljum, sem aðallega hafa verið teknar úr ýsum, sem veiddar hafa verið í Skjálfanda. Vinir hans á Húsavík hafa aðstoðað hann með því að safna mögum úr ýsunum og senda honum. Og til þess að lesandi minn fái gleggri sýn yfir þetta starf Jóhannesar, þá vitna ég í mjög fróðlegt samtal við hann, en það birtist í Tímanum 15. apríl 1973. Þar segir meðal annarra orða: „Ætli það séu ekki ein þrjú ár, síðan ég byrjaði á þessu, og ég held ég eigi nú orðið um eitt hundrað og sjötíu tegundir.“ Þetta nægir til að sýna óvenjulegan áhuga og ósérhlífni við tóm- stundastarf. En Jóhannes gefur fleiru nánar gætur, eins og eftir- farandi kafli úr bréfi greinir. Það er skrifað 23. nóv. 1973: „Fyrir nokkru las ég grein eftir þig um aldur svartbaka. Rifjað- ist þá margt upp frá kynnum mínum af honum. Eg lief frá barn- æsku verið í nábýli við hann, þann leiða þrjót. Milli okkar hefur ríkt samfelld styrjöld í nálega fimmtíu ár, því ég hef aldrei látið hann í friði, síðan ég gat valdið byssu. Ég hef — eins og ýmsir fleiri — unnið smásigra, en tapað styrjöldinni, því honum fjölgar alltaf. Það, sem mér þykir sérstaklega merklegt við svartbakinn og ég vil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.