Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 110

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 110
104 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN vekja athygli þína á, er það, að hann er hin síðustu ár að breyta lífsvenjum sínum. Fyrir rúmum tuttugu árum kom ég að haustlagi út í Lundey. Þá veitti ég því athygli, að á eyjarbrúnunum var mikið af sauða- leggjum og kindakjúkum. Svartbaksfjaðrirnar á víð og dreif hjá þessu beinarusli sýndu, hver hafði verið þar að snæðingi. Kinda- fæturna mun svartbakurinn hafa tekið í nágrenni Húsavíkur, en á þeim árum var kindalöppum, görnum og gori ekið og dreift á mela norðan við kaupstaðinn. Nokkrum árum síðar varð ég þess fyrst var, að svartbakurinn fór að leggjast á kindahræ, bæði niður við sjó og alla leið austur á há Tjörnesfjallgarð. Og nú er svo komið, að svartbakurinn er hættulegri afvelta kindum en hrafninn. Komið hefur verið að svartbak, sem tekinn var að draga garnir úr lifandi, afvelta kind, en enginn hrafn sjáanlegur. Tvisvar hef ég horft á viðureign svartbaka og hrafna við kinda- hræ. í bæði skiptin vörðu svartbakarnir hröfnum að setjast að veisluborðinu, og sótti þó að heill skari af hröfnum. í öðru tilfell- inu var leikurinn svo ójafn, að einungis einn svartbakur varði krásina. Haustið 1972 rak hér á fjöru hrefnuhræ. Á þá hvalfjöru safnaðist geysilegur fjöldi svartbaka og vann að sínum hvalskurði myrkr- anna á milli og í vaktaskiptum, því ekki kornust allir að í einu. Þegar frá leið, sá ég hér í lyngmóunum stórar breiður af svart- bökum, og var mér í fyrstu algjörlega hulið, hvað þeir væru að starfa þar, þar til ég skaut nokkra svartbaka við hvalhræið. Þá fékkst lausnin á þessari gátu. Svartbakarnir voru úttroðnir af krækiberjum. Þeir Jiöfðu verið á berjamó. Þekkir þú dæmi þess, úr þinu nágrenni, að svartbakar leggist á kindur og éti ber, eins og hrafnar, og hvenær varstu þess þá fyrst var? En eins og þú þekkir, eru syndir þrjótsins fleiri. Æðarfuglinum hér við Skjálfanda er hann hreinlega að útrýma með stórfelldu unga- drápi. Á síðasta vori sást varla æðarfugl við Tjörnes vestanvert. Þar sem þú hefur alltaf búið alllangt frá sjó, ætla ég að segja þér ofurlítið nánar af háttum svartbaksins, sem þú hefur ólíklega kynnst af eigin reynslu. Einhver samvinna virðist með svartbökum og landselnum. Svart-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.