Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 113

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 113
NÁTTÚRUFRÆÐI NGURINN 107 áreiðanlega hefur séð eða orðið var við ugluna, því hann rak upp þau óskapleg liljóð, að ég gleymi þeim ekki. Svo hvarf sendlingur- inn út í myrkrið og snæuglan sömuleiðis. Hvort hún náði honuin, veit ég ekki, en hitt er víst, að hún var ekki búin að því, þegar hann hljóðaði svona skelfilega. Þau hljóð voru öruggt vitni um, hve ofsaleg hræðsla og angist hefur gripið hann, þegar hann varð var við ugluna.“ Þessi frásögn Sigurðar miunti mig á svipuð skelfingaróp, og þó enn hástemmdari, sem ég hef svo oft heyrt, þegar hrafnar börðu niður fullorðna stelka við Kílinn og lindirnar heima á Bjarma- landi í langvinnum hretum á vorin. Þá komu oft hrafnar í ætisleit og þá venjulega tveir saman, því við auða bakka, og jafnvel undir snjóhengjum, héldu sig þá oft bæði stelkar og hrossagaukar, en stelkar eru undrafljótir að missa mátt í miklum áfellum, ef þeir hafa lítið að nærast á. Þá hlassaði sér annar hrafninn stundum nið- ur, þar sem t. d. stelkur sat, rak hann á loft og elti hann svo með þeim bægslagangi, sem mörgum þætti lygilegur, og hvað krummar geta þá flogið hratt. Hrafninn, sem yfir sveimaði, hafði þó langtum betri aðstöðu til að lumbra á stelknum. Og eftir nokkurn eltinga- leik við Kílinn, því þar reyndu fuglarnir að verja sig undir bökk- um og snjóhengjum, endaði bardaginn með því, að annar hrafn- inn gat hlassað sér ofan á stelkinn, eftir að þeir voru búnir að berja liann niður með vænghnúum. Þau angistaróp, sem stelkarnir ráku upp, voru svo hljómmikil og sársaukafull, að þau man ég, þar til yfir líkur. „Það var fróðlegt að heyra þessa frásögn þína, Sigurður, um snæ- ugluna í vígahug. En lítið lagðist fyrir kappann, að leggja sig eftir svona lítifmagna. En mikill vill meira. Vilt þú vera svo góður og segja mér söguna um skúminn, sem varð að láta í minni pokann?“ „Já. Það skal ég gera. Það mun hafa verið einu eða tveimur árum síðar en ég sá snæugluna, að lómahjón héldu til á svokölluðum Ytra-Kíl, rétt norðan við Arnarnes. Þau voru með einn unga, ný- skriðinn úr eggi, því þau verptu óvenju seint. Ég var þarna við heyskap sunnan við Kílinn, skammt frá þeim. Sé ég þá, hvar skúm- ur kemur aðvífandi og dengir sér skyndilega niður að Kílnum og grípur lómsungann í klærnar, eftir því sem ég best gat séð. Annars sá ég aftan á skúminn, sem fjarlægðist og hækkaði ört flugið. Þá tek ég eftir því, að annar lómurinn er þotinn af stað. Og eins og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.