Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 129

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 129
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 123 getið, að nafn félagsins lieíði verið misnotað af óviðkomandi aðiljum í sam- bandi við mótmælafund um byggingu Seðlabanka íslands við Arnarhól í Reykja- vík í september 1973. Samkomur Haldnar voru 6 fræðslusamkomur í 1. kennslustofu Háskóla íslands. Voru þar flutt erindi um ýmis náttúrufræðileg efni og sýndar skýringarmyndir. A eítir erindunum urðu jafnan nokkrar umræður. Fyrirlestrar og erindi voru sem hér segir: Janúar: Eyþór Einarsson, grasal'ræðingur: Um gróðurfar á Hornströndum og í Jökulfjörðúm. Febrúar: Elsa G. Vilmundardóttir, jarðfræðingur: Um jarðfræðirannsóknir í Fljótsdal og við Snæfell. Mars: Hörður Kristinsson, grasafræðingur: Um islenskar fléttur. April: Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur: Um loðnu og loðnuveiðar. Oktúber:: Helgi Hallgrimsson, náttúrufræðingur: Unt íslenska sveppi. Nóvember: Kristján Sæmundsson, jarðfræðingur: Unt færslur á gosbeltunum yfir Island. Samkomurnar sóttu alls 520 manns eða 87 að meðaltali. Flestir voru fundar- menn 140 (tvisvar), en fæstir 32. Fræðsluferðir Farnar voru fjórar fræðsluíerðir, þrjár eins dags ferðir um Suðvesturland og ein þriggja daga ferð. Þátttakendur voru alls 206. Sunnudaginn 3. júní var farið til fugla- og fjöruskoðunar í Kjós og Hval- lirði. Var fyrst ekið að Hvammsvík og skoðaðir landselir á skerjum í víkinni. Síðan var farið í fjöru í Brynjudalsvogi, en leiran jjar er ein liin ríkulegasta í Hvalfirði. Ber einkum mikið á kræklingi, en fjölmargar aðrar dýrategundir finnast og eru ýmsar Jteirra fremur fáséðar, svo sem gullinbroddi (Echiurus echiurus) og risaskeri (Nereis virens). Úr Brynjudalsvogi var farið um Kjós og skoðuðu menn m. a. straumendur á Bugðu og hettumáfsvarp við Eyjatjörn. Þessi gróðurmikla og sérkennilega tjörn er að verða fremur aðþrengd. Fram- ræsluskurðir ná alveg að henni að sunnanverðu, en á vesturbakkanum er sumarbústaður í niðurníðslu. Fuglalíf virðist mjög á undanhaldi. Veður var með eindæmum gott allan daginn, sólskin og hægviðri. Þátttakendur voru tæplega 40. Leiðbeinendur voru Arnjrór Garðarsson og Karf Gunnarsson. Föstudaginn 29. júni var lagt af stað í alhliða fræðsluferð um láglendi Vestur-Skaftafellssýslu, og tók sú ferð Jrrjá daga. Fyrsta daginn var ekið sem leið liggur austur sveitir og stansað við Seljafandsfoss og matast. Jarðfræðingar fræddu menn um jarðfræði Suðurlands alla feiðina austur. Skammt vestan við Skóga var stansað og skoðaður hlíðagróður. Vaxa Jiar ýmsar tegundir, sem fágætar eru utan Eyjal jallasvæðisins, m. a. stúfa, loðgresi, grástör, selgresi og villilín. Gróður var Jjó skammt á veg kominn, enda voru maí og júní með af- brigðum kaldir. A Skammadalshóli slóst Einar H. Einarsson bóndi og náttúru-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.