Fréttablaðið - 29.05.2009, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
SUMARÞJÓNUSTA
Viðbótarsýning Frétta
Stöðvar 2 og Íslands í dag
kl. 21.00 alla virka daga
á Stöð 2 Extra
FÖSTUDAGUR
29. maí 2009 — 127. tölublað — 9. árgangur
„Ravioli er pasta með fyllingu, sem er algengt á Norður-Ítalíu,“ segir hinn ítalski Paolo Gian-francesco. Í Flórens lærði hann arkitektúr og þar sótti hann einn-ig japanskan matreiðsluskóla og lærði til prófs í vínsmökkun.
Paolo fékk snemma mikinn áhuga á matargerð en hann er ættaður frá bænum Bojano í Molisa-héraði á Suður-Ítalíu.„Ferskt pasta þarf litla suðu,“ svarar Paolo þegar hann er spurður út í leiðbeiningar við
matreiðsluna.„Setjið klettasalat-dressinguna fyrst á di ki
Pasta (ravioli)3 egg
2 eggjahvítur
salt
um 350 g af hvítu hveiti
Fylling
½ lítill laukur saxaður150 g ferskir ítalskir Porcini-sveppir eða 30 g þurrkaðir
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447
GRÓÐURBLÓT verður haldið við hús Skógræktar ríkisins á
Mógilsá í Kollafirði laugardaginn 30. maí klukkan 14. Eftir blót-
ið verður grillað, spjallað og spaugað. Stuttar gönguleiðir eru í
nágrenninu og hin árlega eggjaleit fer fram.
Heimalagað fyllt pastaPaolo Gianfrancesco er ítalskur arkitekt sem búið hefur hér á landi í tvö ár. Hann gefur lesendum Frétta-
blaðsins uppskrift að fylltu pasta, ravioli, sem er einfaldara að búa til en margir halda.
„Setjið klettasalat-dressinguna fyrst á diskinn,“ bendir Paolo á.
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
HEIMALAGAÐ PASTAMeð fyllingu FYRIR 4
ng
b
ro
t
Nýr A la Carte
REYKT ÖNDmeð blönduðu salati, valhnetum og fíkjublönduVið mælum með Pinot Gris, Pully Fumé eða Pouilly Fuisse með þessum rétti.
4ra rétta tilboðsseðill
Verð aðeins 6.890 kr.með 4 glösum af sérvöldum vínum aðeins 10.490 kr.
Gjafabréf PerlunnarGóð tækifærisgjöf!
Reist með góðra
manna hjálp
Líknar- og vina-
félagið Bergmál tekur
í notkun nýtt hús fyrir
langveika.
TÍMAMÓT 18
GARÐURINN
Tjarnir, matjurtir og
skemmtilegt borðskraut
Sérblað um garðinn
FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG
garðurinnFÖSTUDAGUR 29. MAÍ 2009 Sumarlegt stássLitadýrðin er allsráðandi í borðskrauti í sumar. BLS. 2
PAOLO GIANFRANCESCO
Eldar heimalagað
pasta með fyllingu
• matur • helgin
Í MIÐJU BLAÐSINS
SIGUR RÓS
Hitar upp fyrir
Dalai Lama
Jónsi verður ekki með
FÓLK 34
Hvítasunnu-
keppni frestað
Engin spurninga-
keppni á Rás 2
FÓLK 34
Hryllir við
áfengisskatti
Kormákur Geirharðsson
hræðist aukna landa-
framleiðslu.
FÓLK 24
DÝRAHALD „Hér hafa aldrei verið
fleiri kettlingar, mér telst til að
þeir séu milli 25 og 30 hjá okkur
núna,“ segir Sigríður Heiðberg,
formaður Kattholts.
Sigríður segir þrengingar í
efnahagslífinu hafa leikið gælu-
dýrin grátt. Dýrara sé en áður að
halda gæludýr og því grípi gælu-
dýraeigendur jafnvel til þess
óyndisúrræðis að bera út ungvið-
ið. Kettlingar hafi fundist víða
og sumir gangi hreint til verks
og skilji þá hreinlega eftir fyrir
framan Kattholt.
Sigríður telur að fólk hafi ekki
lengur efni á að fara með dýrin til
dýralæknis til að láta taka þau úr
sambandi. Því komi óvenjumarg-
ir kettlingar í Kattholt um þessar
mundir. „Kreppan er bara komin
í Kattholt,“ segir Sigríður Heið-
berg.
Örlög munaðarlausu kettling-
anna í Kattholti ráðast af því
hvort fyrir þá finnist góð heimili.
- fgg / sjá síðu 34
Formaður Kattholts segir æ fleiri gefast upp á gæludýrahaldi vegna kostnaðar:
Munaðarlausir kettlingar aldrei fleiri
SAKLAUSIR Þessir kettlingar eru meðal þeirra fjölmörgu sem eiga allt sitt undir því að einhver vilji fá lítinn og loðinn ferfætling
inn á heimilið. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Sjá nánar á www.betrabak.is
Er von á gestum?
Svefnsófadagar í júní
VINDASAMT Í dag verða sunnan
eða suðvestan 8-15 m/s, hvassast
vestan til. Skúrir sunnanlands og
vestan en bjart veður á Norðaust-
ur- og Austurlandi. Hiti 8-16 stig.
VEÐUR 4
9
14
15
13
12
NEYTENDUR Töluvert annríki var
undir kvöld í þeim verslunum
ÁTVR sem opnar eru lengst eftir
að greint var frá frumvarpi um
hækkanir á áfengisgjaldi í gær.
Ekki var þó nein ástæða til að
hamstra vínið enda mun áfeng-
isverð ekki hækka í dag, að sögn
Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur,
aðstoðarforstjóra ÁTVR.
Áfengisgjaldið leggst á innflutn-
ing birgja á áfengi, og hækkan-
irnar skila sér því ekki strax inn
í verslanir. Öllu jafna taka verð-
hækkanir í ÁTVR gildi um mán-
aðamót en Sigrún getur ekki þó
sagt til um það að svo stöddu hve-
nær koma mun til hækkana vegna
áfengisgjaldsins. Að öllu öðru
óbreyttu mun fimmtán prósenta
hækkun á áfengisgjaldi skila sér í
sjö til ellefu prósenta verðhækkun
á áfengi. Hins vegar er ekki loku
fyrir það skotið að birgjar hækki
verðið meira vegna gengisþróunar.
Sigrún segir að þótt nokkuð hafi
verið um raðir í verslununum hafi
sala dagsins þó verið litlu meiri en
á sama fimmtudegi í fyrra, sem þó
var ekki fimmtudagur fyrir hvíta-
sunnuhelgi. - sh
Raðir mynduðust í ÁTVR:
Áfengi hækkar
ekki í verði í dag
STJÓRNMÁL „Þetta fer beint út í verð-
lagið og hittir þar fyrir skuldug
heimili,“ segir Ólafur Darri Andra-
son, hagfræðingur Alþýðusam-
bandsins. „Augljósustu óbeinu áhrif
aðgerðar ríkisstjórnarinnar eru að
verðbólga hækkar um hálft prósent
og ég geri ráð fyrir að skuldir heim-
ilanna hækki um sjö til átta millj-
arða króna.“
Frumvarp um breytingar á opin-
berum gjöldum á bensín, olíu, áfengi
og tóbak var lagt fyrir alþingi um
kvöldmatarleyti í gær og var enn til
meðferðar þegar blaðið fór í prent-
un á tólfta tímanum.
Í frumvarpinu var kveðið á um
að álagning á hvern bensínlítra
skyldi hækka um um tíu krónur
og um fimm krónur á dísilolíulítr-
ann. Fimmtán prósenta hækkun á
áfengis- og tóbaksgjaldi var áform-
uð. Samtals skila skattahækkanirn-
ar 4.4 milljörðum króna í ríkissjóð
á ári. Tekjuaukinn nemur 2,7 millj-
örðum króna á þessu ári.
Verkalýðshreyfingin hefur ekki
gagnrýnt stefnu stjórnvalda um að
fara blandaða leið skattahækkana
og niðurskurðar til að loka 170 millj-
arða króna fjárlagagati. „En þetta
er ekki heppileg leið til tekjuöflun-
ar,“ segir Ólafur Darri og minnir á
að kaupmáttur launa og ráðstöfun-
artekna hafi dregist mikið saman
á undangengnum vikum og mán-
uðum. „Því hittir þetta okkur svo
illa fyrir núna. Þetta er aðgerð sem
Alþýðusambandið leggst gegn.“
Samhljómur var í viðbrögðum
stjórnarandstöðunnar þegar málið
var rætt á Alþingi í gærkvöldi.
Tryggvi Þór Herbertsson Sjálf-
stæðisflokki, Eygló Harðardótt-
ir Framsóknarflokki og Þór Saari
Borgarahreyfingunni hörmuðu
skattahækkanirnar og vöruðu við
áhrifum þeirra. Hvöttu þau stjórn-
arliða til að greiða frumvarpinu
ekki atkvæði sitt.
Steingrímur J. Sigfússon fjár-
málaráðherra segir hækkanirn-
ar nauðsynlegar til að mæta mikl-
um halla ríkissjóðs. Þær séu hinar
fyrstu í aðgerðum stjórnarinnar í
ríkisfjármálum. - shá, bþs / sjá síðu 6
Stjórnvöld hækka skuldir
heimilanna um milljarða
Með hækkun veltuskatta upp á tæpa fimm milljarða aukast skuldir heimilanna um allt að átta milljarða.
Alþýðusambandið og stjórnarandstaðan harma skattahækkanirnar og segja þær bíta sjálfa sig í skottið.
Stjarnan aftur á toppinn
Stjarnan skaust aftur í toppsæti
Pepsi-deildarinnar í gær þegar
leikin var heil
umferð.
ÍÞRÓTTIR
30 & 31
VEÐRIÐ Í DAG