Fréttablaðið - 29.05.2009, Síða 32
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 29. MAÍ 2009
FRÁBÆR
FÖSTUDAGUR
Kitty von Sometime í
Weird Girls Project
1Vakna við Teas-made-vekjara-
klukkuna mína
sem er frá 1960
og býr til te.
Fer í Góða
hirðinn og finn
eitthvað ódýrt.4
5Elda japanskt gyoza í kvöldmat og enda daginn á kvöldgöngu með manninum mínum meðfram ströndinni
í kvöldsólinni.
Tilbúnar á örfáum mínútum
– brúnaðar, gratíneraðar, steiktar á pönnu,
brytjaðar í salat eða einfaldlega hitaðar í potti eða örbylgjuofni.
Leiðbeiningar á umbúðunum.
Þykkvabæjar
Alltaf góðar, allavega!
A
R
G
U
S
/
06
-0
66
7
„Fyrir utan auðvitað mömmu, systkini
hennar, pabba, Denna og öll systkini
mín eru þeir sem hafa haft mest áhrif
á mig gegnum tíðina fólkið sem hefur
stutt mig þegar ég þurfti mest á því
að halda og þeir sem hafa tekið þátt í
bjástrinu mínu. Fyrstar má þar nefna
yndislegu leikskólakennarana á Sæ-
borg þar sem Kristjana gróðursetti
söng í hjarta mér og Bryndís fóstra
hafði alltaf trú á mér. Svo var það auð-
vitað Þóra dreki í þarnæsta húsi
þar sem ég átti alltaf öruggt
athvarf.
Fólki sem hefur komið
fram við mig af skilningi
og kennt mér heilmikið á
ég mikið að þakka, eins
og Ara Kristinssyni
og Marteini í Kvik-
myndaskóla krakk-
anna. Fólk sem hefur breytt lífi mínu
og látið allt taka óvænta stefnu eins
og Þórhildur leikstjóri sem réð mig í
fyrsta hlutverkið mitt og svo allt það
góða fólk sem
hefur á einhvern
hátt skotið
mér áfram og
þar af leið-
andi mótað mig
gegnum tíðina.“
FÓLK SEM HEFUR BREYTT LÍFI MÍNU
Árni Beinteinn Árnason, leikari og kvikmyndagerðarmaður
Fer út og vökva grænmetið
sem er að vaxa í garðinum.
3Geng meðfram Sæbrautinni á Gráa köttinn og fæ mér dögurð með vinum og fjölskyldu.
2
ÁHRIFA-
valdurinn