Fréttablaðið - 29.05.2009, Page 40
20 29. maí 2009 FÖSTUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Hr. strætisvagnastjóri?
við erum ein í
vagninum!
Satt er það! Ég vildi bara
nefna það!
Hvað ætlarðu
að gera með
götuheitið sem
þú stalst?
Sem við
stálum.
Við verðum auðvitað að gæta
þess að láta foreldra okkar aldrei
sjá það.
Og ef Söru fer
að gruna eitt-
hvað brjálast
hún.
Og við verðum
að fela það
þegar bíllinn er á
verkstæði!
Hvernig getur
eitthvað svona
flott látið manni
líða svona illa!
Pálsgata
Mjási, allir nema
ég eru farnir suður,
ég er hræddur við
að ferðast einn.
Ó nei!
Hvað á ég að
gera, snökt,
snökt, grátur...!
Þetta var
frábært
bað!
Notaðir þú
sápu?
Sjampó?
Þvottapoka?
Nei!
Nei!
Nei!
OOOJJJJJ! Hvernig geturðu
farið í bað án
þess að nota
sápu?
Hvernig er
hægt að
hafa stuð
með sápu?
Gott
„Ég rann á
bananahýði“
Tryggingamála-
stofnun
ríkisins
OPIÐ
Ég hafði
hugsað mér
að hafa það
hérna í
bílnum!
NOKKUR ORÐ
Freyr Gígja
Gunnarsson
Í þá gömlu góðu daga, þegar sjónvarpið hafði ekki allan sinn fullkomna tækjabún-að, kom stundum lítið og fallega blátt skilti
þar sem á stóð „Afsakið hlé“. Yfirleitt hafði
textavélin brugðist, íslenska þýðingin var á
eftir eða á undan og þrátt fyrir heiðarlega
tilraun tæknimannsins á fastforward eða-
backwardtakkanum fór allt úr skorðum og
sjónvarpsáhorfendur voru beðnir velvirð-
ingar á mistökunum með þessum tveimur
orðum: „Afsakið hlé“. Enn fremur rámar
mig í að stundum hafi íþróttaþulir þurft að
grípa til orðalagsins að tæknin væri eitthvað
að stríða þeim. Og svo hvarf myndin og eftir
sat þulurinn, sveittur og þreyttur.
Maður hefur einhvern veginn á tilfinn-
ingunni að stjórnmálamenn óskuðu einskis
heitar en að þeir hefðu skilti sjónvarpsins
í sínum fórum. Að framan á Alþingishús-
ið væri búið að hengja risastórt neon-skilti
með þessum orðum sem íslenska þjóðin
þekkir svo vel og hefur fullan skilning á:
„Afsakið hlé“. Fólk gæti bara skipt um stöð
eða stokkið frá eða gripið sér eitthvað til að
narta í. Þegar það settist aftur að skjánum
væri bara allt komið í lag. Textinn væri á
sínum stað og Matlock eða Derrick skreyttu
skjáinn með eðlilegum hætti.
Mann grunar að suma stjórnmálamenn
dreymi um að geta brugðið fyrir sig
frasanum sem Bjarni Fel. gerði
nánast ódauðlegan á Ólympíu-
leikunum í Seoul 1988; að tækn-
in væri eitthvað að stríða þeim.
En því miður, fyrir þessa lýð-
ræðislega kjörnu fulltrúa, fer
fyrir þeim eins og íþrótta-
fréttamönnunum forðum
daga, myndin af Ólympíu-
leikvanginum hverfur og
við þjóðinni blasa sveitt-
ir og þreyttir þingmenn.
Augnablik, afsakið hlé
Helgarblaðið:
Fjölskyldan:
Heimili og hönnun:
Græna búsáhaldabyltingin
- hvernig nýta á fífilinn í garðinum og
aðrar ókeypis jurtir.
Það er of auðveld leið að setja á
þjónusugjöld fyrir sjúklinga segir Hulda
Gunnlaugsdóttir forstjóri Landspítalans
Leynistaðir til lautarferða. Bestu
piknikkstaðirnir á höfuðborgarsvæðinu.
Kaffihús innréttuð með gömlum munum.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Ó, þú aftur - afmælissýning leikhópsins Hugleiks
Frida... viva la vida
Vínland - athyglisverðasta áhugaleiksýningin 08/09
Dreams 2009 - alþjóðleg döff leiklistarhátíð
Kardemommubærinn