Fréttablaðið - 29.05.2009, Síða 52

Fréttablaðið - 29.05.2009, Síða 52
 29. maí 2009 FÖSTUDAGUR32 FÖSTUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heimastjórn stöðvarinnar; Jón Kristinn Snæhólm og Hallur Hallsson ásamt gestaráðherra ræða um það sem er efst á baugi í stjórnmálunum. 21.00 Mér finnst Þáttur í umsjón Katrín- ar Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vigdísar Másdóttur. Farið er vítt og breitt um samfélagið. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 15.50 Leiðarljós (e) 16.30 Leiðarljós (e) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Spæjarar (20:26) 17.42 Snillingarnir 18.05 Sápugerðin (Moving Wallpaper) (4:12) Leikin bresk gamanþáttaröð um framleiðslu sápuóperunnar Bergmálsstrand- ar sem sýnd er á eftir þættinum. (e) 18.30 Bergmálsströnd (Echo Beach) (4:12) Bresk sápuópera um Susan og Dani- el, fyrrverandi kærustupar í strandbænum Polnarren á Cornwall-skaga. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Hestastelpan (Virginia’s Run) Bandarísk bíómynd frá 2002. Unglingsstúlka sem er að jafna sig eftir að mamma henn- ar féll af hestbaki og dó tekur að sér folald undan hryssu móðurinnar. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Joanne Whalley og Lindze Letherman. 22.00 Barnaby ræður gátuna - Veð- hlaupahesturinn (Midsomer Murders: Bantling Boy) Fjórmenningar sem erfa veð- hlaupahest eftir efnamann, geispa golunni hver af öðrum og heldur dregur af hestin- um líka. Barnaby lögreglufulltrúi fer á stúf- ana en málið er í meira lagi dularfullt. Aðal- hlutverk: John Nettles og John Hopkins. 23.40 Söngvaskáld (2:4) Magnús Ei- ríksson flytur nokkur laga sinna við undirleik Eyþórs Gunnarssonar. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 School for Scoundrels 10.00 Coming to America 12.00 Jimmy Neutron: Boy Genius 14.00 School for Scoundrels 16.00 Coming to America 18.00 Jimmy Neutron: Boy Genius 20.00 Match Point Mynd frá Woody Allen með Jonathan Rhys-Meyers úr The Tudors og Scarlett Johansson í aðalhlut- verkum. 22.00 Borat 00.00 Puff, Puff, Pass 02.00 Kin 04.00 Borat 06.00 Ask the Dust 07.00 KR - FH Útsending frá leik í Pepsi- deild karla. 15.00 Gillette World Sport 2009 15.30 Cleveland - Orlando Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 17.20 Inside the PGA Tour 2009 17.45 KR - FH Útsending frá leik í Pepsi- deild karla. 19.35 Pepsímörkin 2009 Magnús Gylfa- son og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðarinnar. 20.35 Fréttaþáttur spænska boltans 21.05 FA Cup - Upphitun Hitað upp fyrir elstu og virtustu bikarkeppni í heimi. 21.35 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 22.05 FA Cup Allir fremstu bardagamenn heims mæta til leiks og keppa um titilinn The Ultimate Fighting Champion. 23.00 Poker After Dark 23.45 Poker After Dark 00.30 NBA tilþrif Öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum. 01.00 Denver - LA Lakers Bein útsend- ing frá leik í úrslitakeppni NBA. 06.00 HP Byron Nelson Champions- hip Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröð- inni í golfi. 17.45 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.15 1001 Goals Bestu mörk ensku úr- valsdeildarinnar skoðuð. 19.10 PL Classic Matches Liverpool - Manchester Utd, 2000. 19.40 PL Classic Matches Arsenal - Ev- erton, 2001. 20.10 Man. Utd. - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.50 PL Classic Matches Tottenham - Man. Utd., 2001. 22.20 PL Classic Matches Arsenal - Leeds. 22.50 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 15.45 Ungfrú Ísland 2009 (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 The Game (21:22) Bandarísk gam- anþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18.55 One Tree Hill (18:24) (e) 19.45 America’s Funniest Home Vid- eos (28:48) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Survivor (14:16) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem venjulegt fólk þarf að þrauka í óblíðri náttúru og keppa inn- byrðis þar til aðeins einn stendur eftir sem sigurvegari. 21.00 Survivor (15:16). 21.50 Heroes (21:26) Bandarísk þáttaröð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfi- leikum. HRG sannfærir Emile Danko um að láta Tracy lausa úr haldi í von um að hún leiði þá að „Rebel”. 22.40 Painkiller Jane (15:22) Spenn- andi þáttaröð um ódrepandi hörkukvendi. Jane Vasko er lögreglukona sem boðið er starf með leynilegri sérsveit sem berst við hættulegt fólk með yfirnáttúrlega hæfileika. 23.30 Law & Order: Criminal Intent 00.20 Brotherhood (4:10) (e) 01.10 The Game (17:22) (e) 01.35 The Game (18:22) (e) 02.00 The Game (19:22) (e) 02.25 Jay Leno (e) 03.15 Óstöðvandi tónlist > Johnny Knoxville „Ég hef lært heilmikið á því að hegða mér eins og hálfviti og sé enga ástæðu til að hætta því.“ Knoxville fer með aðalhlut- verkið í kvikmyndinni Daltry Calhoun sem Stöð 2 sýnir í kvöld. 20.00 Match Point STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 The Sopranos STÖÐ 2 EXTRA 20.10 Survivor SKJÁREINN 21.05 Stelpurnar STÖÐ 2 22.00 Barnaby ræður gátuna SJÓNVARPIÐ 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Litla risaeðlan, Hlaupin og Norna- félagið. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (15:25) 09.55 Doctors (16:25) 10.15 Extreme Makeover: Home Edit- ion (15:25) 11.05 Cold Case (12:23) 11.50 Logi í beinni 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (200:260) 13.25 Wings of Love (69:120) 14.10 Wings of Love (70:120) 14.55 Wings of Love (71:120) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Saddle Club, Camp Lazlo og Nornafélagið. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (22:24) Rachel er geng- in fram yfir með barnið og er til í að reyna hvað sem er til að flýta fyrir komu þess. Joey fær að taka með sér einn gest á frumsýningu World War-myndarinnar sem hann lék í, og verður frekar fúll þegar Chandler sofnar. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 20.00 Total Wipeout (1:9) 21.05 Stelpurnar (5:20) Það er óhætt að segja að Stelpurnar hafi slegið í gegn með nýstárlegu gríni og glensi en vinsældir þeirra virðast ekkert ætla að dvína. 21.30 Daltry Calhoun Kolsvört grínmynd með Johnny Knoxville í aðalhlutverki. Dal- try Calhoun er sannkölluð hetja heima- bæjar síns því fyrirtækið hans hefur komið bænum rækilega á kortið eftir að hafa fund- ið upp sérstaka golfvalla-grasblöndu sem er seld víðs vegar um landið. Líf hans er í þann mund að taka stakkaskiptum þegar 14 ára dóttir hans kemur óvænt inn í líf hans. 23.10 Dying Young 01.00 A Dirty Shame 02.25 Mean Creek 03.55 G 05.30 Fréttir og Ísland í dag ▼ ▼ ▼ ▼ Ég er á köldum klaka næstu mánuðina. Upp er að renna skeið versta sjónvarpsefnis sem ég get hugsað mér: Lýsingum af íslenskum fótboltaleikjum. Ég hef alltaf verið ákaflega hrifin af stórkostlegum hljómburðinum á stórum íþróttaleikvöngum – þar sem raddir mörg þúsund manna mynda samfelldan nokkurs konar són. Engin hvell hljóð eða óvæntir skellir og öskur. Engin ein rödd áorkar að skera sig út úr slíkri hrópandi mannmergð. Nema lágstemmd rödd þularins sem veit hvenær skal láta röddina rísa og falla til skiptis, af stakri kunnáttu. Eftir heilan vetur af enska boltanum tekur við íslenski fótboltinn og íslensku strákarnir skokka inn á völlinn. Þetta er ekki spurning um einhvern kjánahroll yfir minna liprum tökt- um þeirra íslensku en latínudrengjanna og bresku kolanámu- strákanna. Það er útsendingin sjálf. Fulli Binni á fremsta bekk með bjórdæluhúfuna gargandi akkúrat við hliðina á myndavélinni. Kvenfélag Fylkis sem hefur fjölmennt á fremsta bekk og hvetur sína menn áfram – ein rödd í einu – eða þrjár, allar saman nú þannig að ég þekki rödd Lóu mágkonu úr hópnum. Veiklulegt „Áfram Valur“ heyrist allt í einu þegar boltinn rúllar út af lengst uppi í brekku. Og einn fúll í vörninni rífur kjaft og fær rauða spjaldið. Hvert blótsyrði heyrist svo skýrt að útlendingarnir geta lært íslensku um leið. Allur áhorfendaskarinn og leikmenn í beinni útsendingu og hvert einasta öskur, gól og stuna heyrist í tækinu heima og yfirgnæfir leikinn. Þetta væri kannski skárra hefði maður ekki samanburðinn. Eftir að hafa verið í konunglega breska leikhúsinu heilan vetur og dáðst að fimi og fegurð Barcelona og Liverpool tekur leikhópurinn GögogGokke úr Vestmannaeyjum við keflinu og sýnir leikrit í samkomuhúsinu heilt sumar fyrir þumbaralegan áhorfendahóp. Það er það sem bíður mín og þetta er eini tími ársins sem ég legg blátt bann við íþróttasjónvarpi á heimilinu. Nema ef þá vera skyldi golfi. Þar þegja allir. VIÐ TÆKIÐ JÚLÍA MARGRÉT ALEXANDERSDÓTTIR KVÍÐIR ÍSLENSKUM ÚTSENDINGUM Hljóðmengun heima í stofu KÆRKOMIÐ Golfið er það eina sem kemst framhjá íþróttaritskoð- uninni, því þar þegja allir.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.